Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 30
30 Jórsalaborg sjást á bakvið. Aftan á er skorið »guðs lamb« (agnus dei), »er ber synd heimsins« (Jóh. 1,29; sbr. og Opinb. Jóh. 17,14 og viðar). Það heldur með hægra framfæti kross-stöng með merkisblæju á (sigurfána). Blikandi ský er um og yfir. — Myndirnar eru allar algengar og gerðar samkvæmt gamalli venju (traditionales) og sýni- lega valdar hver með tilliti til annarar, líkt og átti sér oft stað, en samkvæmt vissum og öðrum reglum en hér er gætt (kirkjuleg »typo- logi«)1). Neðsti og mjósti kafli hornsins, stikillinn, er skorinn snúinn. Á efra leturbandinu stendur: gvðvelk(o)mner\god\ og á þvi neðra hefir staðið, eftir því sem Sigurður Guðmundsson skýrir frá í Skýrslu um Forngrs. I, s. 118—19: er\vine(r)\gledied(\ydur)• nú verður ekki annað lesið í neðra leturbandinu en gledied. Er þetta vísuhelmingur að sjá, tekinn úr drykkjuvísu eða gerður i líkingu við slíka vísu og orðatiltæki í minna-forsögnunum. Sigurði málara þótti myndirnar á þessu horni »líkjast mjög myndunum á elztu bókaútgáfum frá dögum Guðbrands byskups« og áleit hann því hornið vera frá þeim tíma. Varla mun það mikið yngra en 300 ára. Búast má við að mörgum muni nú á dögum þykja hálfvegis hneykslanlegt, að hafa krossfestingarmynd á drykkjarhorni og gerir þó sá tíðarandi og þær siðvenjur, er hjer var frá sagt að framan, skiljan- legt, að fyr á öldum þótti enginn vansi í þessu. Áletrunin bendir á, að hornið sé drykkjarhorn og enginn kirkjugripur, og þetta horn er ekki hið eina drykkjarhorn íslenzkt með krossfestingarmynd á. Tvö þekkjast önnur og eru hér settar til sönnunar og samanburðar myndir af þeim báðum. Annað er á þjóðmenjasafni Dana (National- museet, 2. afd.) nr. 10756. Lýsir Jörgen Olrik því í bók sinni, Drikkehorn og Sölvtöj, bls. 29. Eru á því myndir af krossburði og krossfestingu Krists og fyrir neðan þær 3 höfðaleturslínur langsum og les hann þær svo: heilage lc(rist) hialpe | ossa). Efst að innan (aftan) stendur AMOR VINCID OMNI(A), og þykir mér vafasamt, að þar sé átt við kærleika guðs til vor mannanna. Nú er á því látúnsbotn (þverm. 7,7—9 cm.) og gat í gegnum stútinn, sem og virðist eftir myndinni að dæma vera látúnsbúinn, enda var það að síðustu notað fyrir púðurhorn* * 8). Horn þetta er álitið ekki yngra en frá 16. öld. *) Sbr. Dietrichson, Kirkel. Kunstarkæol., s. 174—75. 2) Líklega hefir átt að standa kristnr og hialpa. 8) Þau 3 er hér var lýst áður kunna og að hafa verið notuð fyrir púður, eink- um sýnist stóra hornið hafa verið notað svo síðast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.