Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 16
16 l’ýndi ekki ætíð nógu rækilega, geta orðið varhugayerðari en get- gátur hana. Sögusagnir alþýðu geta oft verið gagnlegar, en varúð skal við hafa, ekki síst á þessum síðustu tímum. Öðru máli hefði verið að gegna hefði Brynjúlfur verið svo sem öldinni fyr á ferðinni. Samt er að öllu samantöldu mikið varið í alþýðufróðleik þann um sögustaði og fornleifar, sem Brynjúlfur skrifaði upp og var hann á þess- um tima hinn hentugasti maður til þessara og þvilíkra ferða, óbreytt- ur alþýðumaður svo sem hann var, kunnugur högum og hagsmun- um alþýðunnar og í allri framgöngu sinni og lifnaðarháttum að engu leyti þannig yfir hana hafinn, að hún fráfældist hann og léti hann fara varhluta af því er honum kom best að hún byði. Svo verða þeir að vera, er safna vilja alþýðufræðum, þjóðsögum og þess háttar. Og þeir verða að koma víða við og geta óánægjulaust gert sér alt það að góðu, sem þeir verða við að una, er við bágust kjör mega búa. En jafnframt verður mentun þeirra og dómgreind, glögg- sýni og gagnrýni, að standa langtum ofar, en fjölmargra meðal »heimildarmanna« þeirra. Slíkir menn bjóðast ekki daglega félög- um og fræðimönnum, er safna vilja »andlegum fjársjóðum« meðal alþýðunnar. í 16 sumur ferðaðist Brynjúlfur fyrir Fornleifafélagið og Forn- gripasafvið, er rétt að bæta við, því að safnið lagði fram öllu meira fé (1240 kr) en félagið (1219 kr.) til þessara ferðalaga. Spurðist Brynjúlfur fyrir um forngripi handa safninu, skoðaði ýmislegt af þvi tæi og útvegaði safninu stundum gripi að gjöf, en aðallega var starfsemi hans fyrir safnið fólgin í því, að vekja athygli manna á safninu og skrifa upp og láta safninu síðan í té skýrslur um hvar ýmsir gripir væru til og hversu þá mætti fá. Mátti vel vera gott gagn að þessum skýrslum hans, ef þær voru hagnýttar rækilega og falast skriflega eftir gripunum. — En Brynjúlfur keypti aldrei gripi handa safninu og hafði hvorki umboð til þess né heldur peninga. Mikið skarð myndi að líkindum enn óútfylt í sögustaða- og fornleifa-lýsingu lands vors hefði Brynjúlfs ekki notið við, og vafa- samt er hvort það hefði nokkru sinni orðið svo vel útfylt sem það er orðið og mætti verða hér eftir fyrir hans starfsemi. Ekki má eg leggja svo frá mér pennann er eg rita þessi orð um Brynjólf heitinn, að eg minnist þess ekki, hve gott mál hann jafnan ritaði, svo einkar látlaust og óbrotið, skýrt og skorinort, fallegt alþýðumál, laust við alt tildur og tilgerð, hvorki skrúfað aftur i líkingu við frum-ritmál fornaldarinnar né holdskafið í líkingu við óheillegar setninga-beinagrindur símskeytanna, eins og nú á sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.