Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 15
15 Borgarfjarðar-, Mýra- og Hnappadalssýslur og gerði margar athug- anir enn á þessum slóðum, er hann hafði ferðast um áður; birtist það í Árb. 1908. Það sumar 1908 ferðaðist Brynjúlfur ekkert fyrir félagið, en næsta sumar ferðaðist hann um Vestur-Skaftafellssýslu aftur, þar sem liann hafði ferðast fyrsta sumarið, er liann ferðaðist fyrir félagið, 1893. Kom skýrsla um rannsóknir hans þetta sumar þegar í þess árs Árb., 1909, og í næstu Árb., 1910, framhald þeirra athugascmda, um Lund í Fljótshverfi; eru athuganir Brynjúlfs um þann stað mjög eftirtektarverðar og öll var skýrsla Brynjúlfs fróð- leg um þessa síðustu ferð hans, er hann fór fyrir félagið. — í Árb. 1911 voru enn smá-athugasemdir eftir hann og á þessum árum starf- aði hann enn nokkuð fyrir félagið, þar sem hann vann ókeypis að framhaldi registursins yfir Árbækur þess unz hann treystist eigi fram- ar til sökum ellilasleika (sbr. Árb. 1912, bls. 77), enda átti hann nú ekki mörg ár eftir og heilsan var mjög farin. Brynjúlfur skrifaði í Árb. 1911, bls. 45—47, »niðurlagsorð rann- sókna« sinna og lítur aftur yfir starfsbraut sína. Einkunnarorðin verða þá þau: »Eg hefi farið það sem eg hefikomi^t«. öðrum, sem \^- athuga ferilinn dettur næstum i hug að segja: »Hann fór lengra en liann komst«, — þótt orðin séu hvert öðru á móti. Það var svo furðanlegt hvað þessi aldraði og heilsulausi þulur gat ferðast og komist af með. Líkamskraftarnir voru svo smáir, að hann t. d. þoldi ekki að standa nema fáar minútur í senn og var vitanlega mjög óhægt um að ganga, og ekki þoldi hann að ríða öllu harðara en lestagang. Hann þoldi ekki að halda þungri bók fyrir sér til lestr- ar, og hann gat aldrei skrifað staf á borði, lieldur varð hann að halda mjóu skrifblaði í vinstri hendi framundan sér eða á hnje sér. — Dagur hreppstjóri sonur hans kom til Þjóðmenjasafnsins ritföng- um hans og ýmsum smá-áhöldum, er hann jafnan hafði á sér á ferða- lögum s'num. Það er furðanlegt hversu einkar-einföld þau eru öll. Og svona fátækleg og einföld voru vist flest hin líkamlegu hjálpar- meðöl og lífsþægindi þessa manns, en samt virtist hans andlega at- gjörvi geta notið sín vel, og ekki ljet Brynjúlfur á sér heyra, að hann væri óánægður með sín ævikjör. Brynjúlfur tekur það fram, að svo muni mega segja, að hann hafi, »farið það sem hann hafi komist« í þvi »að slá fram tilgátum um þau atriði, sem ekki var hægt að fá vissu urn«. Tilgátur Brynj- úlfs eru auðsæjar jafnan og þurfa aldrei að verða að baga þeim er sjálfir eru færir að dæma um atriðin, enda þótt svo megi máske segja um þær líka að hann sé þar að fara lengra stundum en hann getur komist. — »Upplýsingar« þær, er hann fékk stundum hjá öðrum og gagn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.