Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Side 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Side 77
77 6727. 27/io 6728. — 6729. — 6730. — 6731. 80/10 6732. >/„ 6733. 8/u G734. — 6735. — 6Í36. — 6737. — 6738, — Koparmilla litil, spaðinn með óglöggu verki, helzt blóm; 5 göt. L. 2,5, br. 1,5 sm. mest. Koparmilla, nær eins og nr. 6700; 1. 2,7, br. 1,9 sm. mest. Koparmilla, mjög svipuð nr. 6728; 1. 2,7 sm., br. 2 sm. mest. Látúnsmilla, mjög lítil; spaðinn hjartamyndaður með 3 götum og hjartamynduðu opi í miðju. L. 2,3 sm, br. 1.5 sm. — Allar nema nr. 6727 eru millur þessar, nr. 6726—30, mjög slitnar. — Þær eru austan af Fáskrúðs firði. Steinunn Skúladóttir, kennaraskólanum við Reykjavík. Söðuláklœði glitofið, 1. 165 sm., br. 103,5 sm. Á báðum endum eru stórgerð blóm í blómkerum, en á milli er breiður blómbekkur. Umhverfis er og mjór blómbekk- ur. Á öðrum enda eru stafirnir G G, en hinum ártalið 1867. — All-mjög gallað orðið. Skammbyssa gömul, 1. 35 sm.; hlaupið um 20 sm. að lengd og 2,1—3,1 sm. að þverm. Skeftið er úr tré, bog- ið að aftan og gengur langt fram á hlaupið. — Virðist kunna vera frá því um 1800. Gagntekin af ryði. Fanst hér í fjörunni. Jón Guðmundsson, Ægissíðu: Eirkersbrot 4, varla lófa- stórt hvert; 2 úr barminum. Fundin í bæjarhellinum á Ægissíðu og kunna að vera úr sama kerinu og nr. 6213 (og 6214?). Sami: Leirkersbrot, líklega fótur, 1. 6,6 sm., sívalt, þverm. 2,4 sm. að nokkru leyti, 1,6 að sumu; holt inn- an. Fundið s. st. Sami: Steinsnúður stór, en ekki heill, 2 brot; hefir verið 10,2 sm að þverm. og 5,3 sm. að þykt, livelfdur. Gatið hefir verið um 2 sm. að þverm. Ur mógrjóti. Fundinn s. st. Sami: Járnbrot af húfu af fornu áhaldi, sem fundist hefir hér allvíða, en virðist útlent að uppruna, og sem helzt má ætla að verið hafi eins konar hringla á ak- tygjaboga. Sbr. nr. 1106, 1802 o. fl. Þessi húfa hefir 4.6 verið sm. að þverm. Fundin s. st. Sami: Jámbrot, eins konar hylki með nagla í gegn. Máske af skrá. Fundið s. st. Sami: Járnbrot af einhverju, sem verið hefir sívalt og

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.