Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Side 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Side 72
72 6699. 6700. 6701. 6702. 6703. 6704. 6705. settri, tigull í miðju, algengt lag. L. 2,6 sm., br. 1,7 sm. Sbr. nr. 3823 o. fl. Vio Sami: Látúnsmilla nær því eins og nr 6698, lítið eitt frábrugðin að ýmsu leyti. L. 2,8 sm., br. 1,7 sm. — Sami: Látúnsmilla, steypt og gagnskorin, blómmynd, eins beggja vegna við miðju. L. 3,1 sm., br. 1,9 sm. Sbr. nr. 2893. 2/io Stefán Eiriksson myndskeri, Reykjavík: Ennislauf steypt úr kopar með útsorfnu verki, fremur lítið og óverulegt, virðist heldur ekki gamalt. L 6 sm., br. 2,7 sm. Sbr. nr. 5306. — Sami: Beinplata tungumynduð, 1. 5 sm, br. mest 2,7 sm., þ. 0,4 sm. Slétt annars vegar, en með útskornu blómi, með upphækkuðu verki, hins vegar, dável skornu. An efa íslenzk og frá síðustu öld. Virðist vera smá loka, líklega af gleraugnahúsum. Sbr. nr. 3710, og virð- ist vera eftir Pál Einarsson í Sogni. — Jóhannes Helgason tréskurðarnemandi, Reykjavík: Hempukrókapör (síðhempupör) steypt úr kopar; er þeim rent saman í miðju svo sem algengt var. Hvor hlut- inn er blóm, með gagnskornu verki. íslenzkt verk frá 17. öld líklega. L. 10,7 alls, br. 3,2 sm. Sbr. nr. 320. 6/10 Altansstjaki, steyptur úr kopar, forn, með gotneskri lög- un, h. 21,8 sm., en virðist vanta neðan af, stéttinanær alla, og ennfremur standinn, sem kertið eða kertaarm- arnir hafa verið á; er þetta sívalur leggur, þverm. 1,7 sm., með þreföldum hnúð á miðju, þverm. 2,7 sm., og 1 við hvorn enda, en undir er nú hvelfd kringla, þverm. 7,3 sm., og á efri enda stór kertisskál, krónumynduð (»kreneleruð«) að ofan, kringlótt, þverm. 7,9 sm. í hana miðja virðist hafa verið fest járnbroddi. — Má ætla að stjaki þessi hafi verið svipaður þeim sem sýnd- ur er á 20. mynd í bók Fr. B. Wallens, Lys og lysstel o. s. frv. Fundinn um 31/2 alin (220 sm.) í jörðu í fornum bæjarleifum við hlöðugröft í Stóra-Dal síðastliðið vor. — Stafbroddur mikill úr járni, 1. 32,9 sm , en þar af hafa um 10 sm. gengið upp í stafinn og er sá hlutinn mjórri og snúinn efst, en allur er broddurinn ferstrendur og um 1,2 sm. að þverm. Við stafsendann hafa verið soðnar á broddinn uppvafðar andfjaðrir, svo að eigi rækist hann æ lengra upp i stafinn. Fundinn um leið

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.