Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Síða 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Síða 1
KRISTJÁN ELDJÁRN FORN ÚTSKURÐUR FRÁ HÓLUM 1 EYJAFIRÐI 1 Haustið 1966 eignaðist Þjóðminjasafn fslands enn eina fjöl úr Eyjafirði með fornum útskurði, til viðbótar þeim, sem þa'ð átti fyrir úr sama héraði. I ágúst þá um sumarið mætti ég Herði Ágústssyni listmálara á götu á Akureyri, og skýrði hann mér þá frá því, að hann hefði undanfarið dvalizt að Hólum í Eyjafirði við að mæla upp gamla bæinn þar, sem enn stendur að verulegu leyti, og vantar raunar ekk- ert nema baðstofuna, sem rifin hefur verið fyrir alllöngu. Sagði Hörð- ur mér, að hann hefði séð í þekju eins af húsunum fjöl með útskurði, sem hann sæi ekki betur en væri sama kyns og á Möðrufellsfjölunum, sem alþekktar eru og lengi hafa verið hér í Þjóðminjasafninu. Eins og að líkum lætur þóttu mér þetta mikil tíðindi, því að mað- ur á þess nú orðið litla von, að merkilegir fornir húsaviðir komi í leitirnar. Ég brá því vi'ð samstundis og hélt fram í Hóla. Sú jörð ligg- ur framarlega í Eyjafjarðardalnum, kirkjustaður frá fornu fari og enn á vorum dögum. Þetta er vildisjörð og hefur ætíð verið hátt metin, enda er bærinn þar mjög vel húsaður, og að sögn Harðar eru í honum margir fornir húsaviðir, þótt hann sé að líkindum allur frá 19. öld í sinni núverandi mynd. Bærinn er enn stæðilegur og vel um hann hugsað af ábúendum, þótt ekki sé búið í honum lengur. Væri að sjálfsögðu rétt, að hann yrði ekki rifinn, enda stendur það ekki til af ábúenda hálfu, og bezt að hann kæmist undir opinbera forn- leifavörzlu, annáðhvort undir eftirliti Þjóðminjasafnsins eða Minja- safnsins á Akureyri. Mér var vel tekið í Hólum af eiganda jarðarinnar, frú Geirlaugu Jónsdóttur, og syni hennar Ólafi Jónssyni. Vísuðu þau mér á hina umræddu fjöl. Fjórir eru stafnar á bænum í Hólum (1. mynd). Nyrzt þeirra húsa er skemma, mikil og voldug, og segir Hörður Ágústsson þar vera að finna einhverja gildustu viði, sem hann hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.