Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 4
8 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS seinna um haustið rufu þeir bræður í Hólum þekjuna og losuðu um fjölina, en Þórður Friðbjarnarson, safnvörður á Akureyri, fór gagn- gert fram í Hóla að beiðni minni og sótti fjölina, bjó vel um hana og kom henni með tryggri ferð suður, og kom hún í Þjóðminjasafnið og var skrásett hinn 6. október 1966. Þykir mér sérstök ástæða til að þakka frú Geirlaugu í Hólum og sonum hennar góðar undirtektir og drengilega aðstoð við að koma þessum merkisgrip á öruggan samastað í minjasafni þjóðarinnar, þar sem hann á réttilega heima. 2 Fjölin frá Hólum er úr furu, að áliti Haralds Ágústssonar, eins og síðar segir. Hún er nú áð mörgu leyti illa til reika. Á bakhlið er hún mjög fúin, og önnur brún hennar, sú hægri skjaldmerkjalega séð, er einnig allmikið skert, en vinstri brún er lítið sem ekki sködduð.1 Fjölin er gráflekkótt á framhlið, og mun þar vera um gamla, inngróna og þornaða myglu að ræða. Á stöku stað er hún einnig marin eftir nýlegt hnjask, og í henni eru a. m. k. tveir nýlegir naglar, sem klipptir hafa verið í sundur, þegar hún var losuð úr þekjunni. Ofan frá og langt niður eftir hefur hún klofnað að endilöngu, og síðan hefur fyrir löngu brotnað ofan af henni hægra megin við rifuna. Búturinn hinum megin, vinstra megin við rifuna, hefur hins vegar brotnað af alveg nýlega, sennilega þegar fjölin var losuð úr þakinu, og hefur brotnað um þrjú gömul göt kringlótt, sem boruð hafa verið gegnum fjölina af einhverjum ástæðum. Fleiri eru slík göt á fjölinni, en þau skipa sér ekki eftir neinni reglu, að því er séð verður, og er því næsta lítinn fróðleik af þeim að hafa. Búturinn, sem brotnað hefur ofan af fjölinni og nú fylgir henni laus, er 95 sm að lengd og 12—13 sm að breidd, og er það réttur helmingur af núverandi mestu breidd fjalar- innar. Efri endi bútsins er gamalt brotsár, og verður nú ekki skyn- samlegum getum að því leitt, hversu löng fjölin hefur upprunalega verið í þann enda. Neðan á fjölina vantar einnig, því að einnig þar endar hún í gömlum brotsárum, en sennilegt virðist af skurðmunstr- inu, að ekki vanti nema lítið á þennan enda (sjá 3.—4. mynd). Svo sem sjá má af ofanskráðu, vantar nú á báða enda fjalarinnar. Eins og hún er nú, er hún 230 sm að lengd. Breidd hennar er nú i 1 þessari grein er hægri og vinstri ætíð notað i skjaldmerkjalegri (heraldiskri) merkingu, þ. e. hugsað er írá hlutnum sjálfum, en ekki miðað við áhorfanda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.