Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Side 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Side 14
18 ÁRBÖK FORNLEIFAFÉLAGSINS vill hún svo draga þá ályktun, að útskurðurinn á Möðrufellsf j ölunum sé líklega frá því eftir miðja 11. öld. Sér hún þá reyndar, að það stangast á við almenna tímasetningu yngri Jalangursstíls á Norðuriöndum, ef réttmætt er að lesa hann út úr skurð- inum, en hún brúar bilið með því að telja líklegt, að gömul stílatriði kunni þá þegar að hafa haft tilhneigingu til að geymast lengur á fslandi en í nágranna- löndunum sökum einangrunar landsins. Ég gæti bezt trúað, að frú Mageroy sé hér á réttri braut og ég hafi talið fjal- irnar óþarflega gamlar af stílsögulegum ástæðum. Og samt er hér í rauninni mjótt á munum. Fjarri lagi getum við ekki verið, ef við segjum, að Möðrufells- fjalir séu frá um miöja 11. öld, það er á þeim ótvíræður 11. aldar svipur, en vafa- samt er, hvort nokkurn tíma verður hægt að raða minjum þessa tíma í ald- ursröð eftir stíllegum tilbrigðum, svo að öruggt sé, þótt sjálfsagt sé að reyna að komast eins nærri því og mögulegt er. En þegar greina skal aldursmun, sem ekki einu sinni nær meðalmannsævi, hljóta efasemdir að kvikna. Við látum því þessa ættfærslu og aldursgreiningu Möðrufellsfjala nægja í bili. Nú skal aftur vikið að fjölinni frá Hólum. Áður hefur verið frá því skýrt, hversu fyrirkomulag allt er nauðalíkt og á Möðrufellsfjölunum, svo að ekki get- ur farið á milli mála, að um náinn skyld- leika er að ræða. Ef við lítum á fiat- skurðinn einan og sér í lagi, hljótum við að telja hann í Hringaríkisstíl. Blöð- in tvö, sem mest ber á og teygja sig upp eftir fjölinni og hneigja höfuð hvort að öðru, taka af tvímæli um þáð. Sérstaklega er vert að veita athygli hakinu eða hæklinum, sem er aft- an á báðum þessum blöðum. Þetta sérkennilega atriði er algengt 1 S. mynd. Ein af Flatatungufjöl- unum með hreinum Itringaríkis- stil. —• One of the Flatatmiga panels decorated in pure Ringe- rike style.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.