Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 31
NOKKKIR ÞÆTTIR 35 vi'ð ákvæðið til bráðabirgða. Fáir eru sjálfum sér nægir í öllum efn- um, svo margir verða að leita aðstoðar annarra í ýmsum aðsteðjandi vanda, andlegum raunum og sjúkdómum. Það hefur aðallega komið í hlut konunnar að veita líkn við þessum þrautum í hinu heiðna þjóð- félagi, og til þess hafa verið notuð heiðin töframeðul, að svo miklu leyti sem raunhæfar læknisaðgerðir hafa eigi verið tiltækar. Með kristninni koma kristin töfraráð, sem exorkistar og prestar einir kunnu, en þeir hafa verið allt of fáliðaðir í fyrstu til að geta veitt öllum, er með þurftu, slíka þjónustu, og þessvegna hafa verið leyfð blót í þessu skyni fyrst í stað. Að það hafi verið slík blót, sem undan- þágan tók til, má ráða af banni kristinna laga þáttar við þeim, því af öllum heiðnum siðum hefur gengið erfiðlegast áð útrýma þessum blótum. En um þau segir svo í kristinna laga þætti: „Menn skulu trúa á einn guð og á helgá menn hans og blóta eigi heiðnar vættir. Þá blótar hann heiðnar vættir, ef liann signir fé sitt öðrum en guði eða helgum mönnum hans.“ „Þá fer hann með fjölkynngi, ef hann kveður það eða kennir, eða lætur kveða að sér eða að fé sínu.“ „Menn skulu eigi fara méð steina, eða magna þá til þess að binda á menn eða á fé manna. Ef menn trúa á steina til heilindis sér eða fé, og varðar fjörbaugsgarð“ (Grágás 1852, I, bls. 22—23). í sambandi við átrúnað á steina „til heilindis sér“ vil ég benda á náttúrusteina, er oft hafa fundizt í heiðnum kumlum hér á landi og mér þykir sennilegast, áð hafi gegnt þessu hlutverki. Kumlin eru: 1) Karlmannskuml hjá Karlsnesi, lítill, glær og ferstrendur steinn, sem mun hafa verið í pússi mannsins (K. Eldjárn: Kuml og haugíé, 1956, bls. 50—51). 2) Karlmannskuml hjá Austarihóli, geislasteinn (zeolit) kollóttur, með holum og skorum, mesta haf 2,1 sm. Var til fóta í gröfinni ásamt 6 eldsteinum (K. Eldjárn. Kuml úr heiðnum sið, fundin á síðustu árum; Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1965, bls. 22—33). Sílastaðir, 4 kuml, karlmanns. Steinn hálfglær (eitill eða holufylling), mun hafa verið í pússi mannsins ásamt fleiri smá- hlutum (Kuml og haugfé, bls. 140—142). 4) Konukuml hjá Ketils- stöðum. Dropasteinn, ljósblár og hálfglær, einkennilega líkur manns- hendi í laginu. Mun hafa verið á hæð við mjaðmir í kumlinu (Kuml og haugfé, bls. 179—181). 5) Hafurbjarnarstaðir, 1. kuml, konu. Tveir einkennilegir steinar, annar egglaga, dökkgrár, hinn hvítur með dökkum blettum, líkur tréskó í laginu. Voru ásamt kambi í hæð við mjaðmir (Kuml og haugfé, bls. 74—75). 6) Selfoss, 1. kuml, konu. „Milli hægra mjaðmarbeins og neðstu hryggjarliða var dálítil hrúga af bláleitu leirkenndu ef'ni, og í því voru nokkrir smá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.