Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Page 68
72
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
VÍÐIVELLIR í MMFIMI
0 t 2 3 ♦ S m
0 / i- » r s i 7 I ito/r
óvissa um eignarhald jarðarinnar fram til 1772, en þá kaupir Vig-
fús Scheving, sem veitt hafði verið Skagafjarðarsýsla, Víðivelli og
flyzt þangað. Vigfús bjó á Víðivöllum til 1804, en 1807 seldi hann
jörðina Pétri prófasti Péturssyni á Mikiabæ, sem bjó þar til dauða-
dags, 1842. Erfingjar hans seldu svo jörðina 1848 sr. Jóni Jónssyni
á Miklabæ, sem bjó þar til ársins 1856, er hann seldi jörðina Sigurði
Jónatanssyni, bónda á Uppsölum, sem fluttist þá að Víðivöllum. Sig-
urður var efnamaður, og hefur jörðin síðan verið í eigu og ábúð
afkomenda hans. Eftir Sigurð Jónatansson bjó þar Sigurður sonur
hans, fa'ðir Lilju, sem lýst hefur gamla bænum bezt, frá 1878 til
1909, síðan Gísli sonur Sigurðar til 1948, og síðan hefur búið þar