Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 81
VEIÐITÆKI OG VEIÐIAÐFERÐIR VIÐ MÝVATN 85 en þiljan var fleki, sem lá í botni bátsins og veiðimaðurinn stóð á, þegar hann gaf út netin með báðum höndum eða tók þau inn áð morgninum. Á einum bæ var stunduð veiðiaðferð, sem nefndist niðurseta, að setja niðar net, og var aðallega notuð við urriða, þegar hann var genginn á rið upp að austurströnd vatnsins. Sú veiðiaðferð var þannig, að netin voru lögð frá landi fram fyrir grunnin og upp að landinu aftur hinum megin. Síðan var róið á grunnin og silungurinn fældur í netin. Þá var róið meðfram þeim og silungurinn tekinn úr. Ekki var þetta hægt nema farið væri að skyggja. Stundum voru hring- lögð riðagrunn, sem hvergi lágu að landi, og farið eins að, en þar var frekar um bleikjusilung að ræða. Þá var alsiða að hafa hængja- net undir ís á riðagrunnum. Þannig voru höfð öll spjót úti til að veiða silung á hvaða tíma árs sem var. Þá er eftir sú veiðiaðferðin, sem almennust var, því hana stunduðu allir hreppsbúar, svo sem þeir höfðu atorku til eða mannafla. Það var dorgarveiðin. Unglingar voru vandir við hana strax og þeir höfðu orku til, og hafa vafalaust margir beðið þess dags með óþreyju, er þeir fengu að fara á dorg, hvað þá að draga bröndu. Það sem allir þurftu að hafa, þegar farið var á dorg, var dorg, dorgarskrína, maðkahorn eða annað ílát undir maðkinn, og svo ísa- broddur, þó að til væri að ekki allir hefðu hann, sízt unglingar. Dorgarskrínurnar voru misstórar og ekki smíðaðar eftir neinum reglum, en segja mætti, ef við eitthvað var miðað, að hæðin hefði verið sú, að dorgarmaðurinn hefði ekki þurft að sitja krepptur á skrínunni. Breiddin i/j,—Vs af hæðinni, lengdin um alin eða rúmlega það. Neglt var yfir um ~/s af opinu til endanna, en ekki miðjuna, því þar var silungurinn látinn ofan í skrínuna. Á síðari árum höfðu sumir lok á leðurhjörum yfir miðjunni, og var skrínan þá betri til ásetu. Á göflum voru göt eða eyru, sem kaðall var þræddur í, og skrínan borin í honum á öxlinni. ísabroddar voru mislangir, um og yfir 2 álnir upp á húninn. Brodd- járnið var sívalt, með hvössum oddi, og gekk upp í digmstöngina, sem var búin járnhólk neðst, svo hún klofnaði ekki, þó að járnið væri rekið upp í hana, enda borað fyrir því neðan til. Efri hluti stangar- innar nefndist mjóastöng, en um hana var haldið, þegar vakað var, og húnninn var efst á henni. Dorgin var smíðuð úr horni og þurfti að vera búin taumi, sökku og öngli. Taumurinn var snúinn saman úr fínu líni eða grófum tvinna. Hann mátti ekki vera of sver, enda mýktist hann við notkun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.