Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Page 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Page 109
VÆTTATRÚ OG ÖRNEFNI 113 við þá málfræðireglu að þá er þrjú samhljóð fara saman, hætti því í miðið til að falla burt. Almanna- er algengur fyrri liður orða í fornu máli og nýju: al- mannavegur, -færi, -stofa, -rómur o. fl., og ætti almanna þá að vera eignarfall af almenn, en það orð er ekki til. Engu að síður er auð- vitað að almanna- merkir allra manna. Alkunnug eru íslenzk ör- nefni sem byrja á Almanna- og virðist yfirleitt gengið að því sem gefnu að þetta Almanna- sé hið sama og það fyrrnefnda. Þó er ástæða til að draga það í efa þegar á allt er litið. Er athugunarvert hvort Al- manna- örnefnin kunni ekki að minnsta kosti í sumum tilvikum að eiga rót sína að rekja til Alfmanna-. Það skal viðurkennt þegar í stað að full sönnun verður ekki fengin fyrir þessari hugmynd, en ýmis- legt virðist styrkja þann grun að hér sé ekki allt sem sýnist.1 Rekizt hef ég á alls tíu Almanna-örnefni, en sjálfsagt eru fleiri til: Almannaborg við veginn yfir Rauðamelsheiði (samkv. örnefnaskrá Skógarstrandarhrepps, Þjóðminjasafni); Almannadalur í Grafar- holtslandi í Mosfellssveit, og skýrði Björn bóndi Bjarnarson það nafn svo, að dalurinn hefði sennilega verið í þjóðbraut áður fyrr, þó að hann væri nú öllum dulinn nema smölum á næstu bæjum (Árbók hins ísl. fornleifafélags 1914, 11. bls. o. áfr.); Almanna,fljót, — talið vern það sem nú heitir Hverfisfljót í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafells- sýslu. í Hauksbók Landnámu, kap. 279, segir svo frá að áður en Al- mannafljót hlypi væri það kallað Raftalækur (Skarðsbók Tóftalækur, — sem mun vera réttara; sbr. áður nefnt rit E. Ó. Sveinssonar, 89. bls.); Almannnkambur á Flateyjardalsheiði, — melhryggur einn sem hefur veri'ð alfaravegur frá fornu fari (ferðar þar um getið í Finn- boga sögu); AlmannaskarS í Austur-Skaftafellssýslu, alfaravegur yfir fjallið milli Lóns og Nesja. — Loks er að nefna fimm Almanna- gjár: Almannagjá á Þingvöllum, — önnur í landi Holtakots í Reykja- hverfi, — þriðja í Grímsey fyrir norðan, — fjórða er laut ein í túni að Heggsstöðum í Kolbeinsstaðahreppi (samkv. örnefnaskrá í Þjó'ð- l Ekki er mér kunnugt um að neinn annar en Kristian Kálund hafi fyrr tortryggt nokkurt þessara örnefna. En eftir að minn grunur vaknaði veitti ég því fyrst athygli að hann hefur gjört svofellda athugasemd í Islandslýsingu sinni um Almannagjá austan Lónsheiðar: Ved ostsiden af Lonshede, hvor hedevejen begynder, findes en stor kloft, Almannagjá, mærkelig ved sit navn. Navnet, der kommer igen flere steder pá Island (foruden ved öksará), sáledes pá Grimso, betyder formodenlig kun „storkloft"; Bidrag til en hist.-topogr. Beskrivelse af Island, II 261. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.