Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Side 123

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Side 123
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1966 127 ur að springa líka, að ógleymdu því, hvernig daglegir vinnustaðir safnmannanna eru, og skal ekki út í það farið hér. I sambandi við þessi orð um húsrými skal þess getið með gleði, að Eðlisfræðistofnun Háskólans fluttist nú loks úr því húsnæði, sem hún hefur haft um nokkurra ára skeið hér í safninu. Gerðist það um mitt sumar. Þetta eru fjórar stofur á fyrstu hæð með sérstökum inngangi, og er ætlunin að gera þar vinnuskilyrði fyrir þrjá safn- menn, en taka stærstu stofuna undir geymslu. Því miður tókst ekki að fá fé til að koma þessu húsnæði í lag á árinu 1967, en einskis má láta ófreistað til að koma því fram á næstu fjárlögum. Með tilkomu þessarar viðbótar verður bót ráðin á sárasta öngþveiti safnsins í húsrýmismálum, en aldrei verður það gott fyrr en bæði Náttúru- fræðistofnun og Listasafn hverfa héðan á brott. Hinn 13. sept. 1965 andáðist Andrés Johnson forngripasafnari í Hafnarfirði. Lá því fyrir að flytja hingað í safnið það sem eftir var af safni hans í Ásbúð. Var meginið af því flutt 6.—7. júní á þessu ári og enn nokkuð seint um haustið, en nokkuð var þó eftir um ára- mót og dánarbúið ekki gert upp. 1 tilefni af fundi rómversks penings við fornleifarannsóknir í Hvítárholti var sett upp sérsýning á honum og hinum rómversku peningunum, sem áður höfðu fundizt hér á landi. Hinn 15. marz var þjóðminjavörður staddur í Kaupmannahöfn í boði danska þjóðminjasafnsins (Nationalmuseet) og fornritafélags- ins (Oldskriftselskabet) til að taka þátt í minningarsamkomu um Johannes Brondsted, fyrrum þjóðminjavörð Dana og prófessor í fornleifafræði. Flutti þjóðminjavörður þar ávarp af Islands hálfu. Prófessor Brondsted var afburðamaður í sinni grein, forustumaður á mörgum sviðum og snjall rithöfundur. Með honum er horfinn maður, sem um nokkurt skeið setti einna mestan svip á norræna fornleifafræði. Að undanförnu hafa verið nokkrar umræður um að Þjóðminja- safnið héldi sýningu á íslenzkri alþýðulist í Altonaer Museum í Hamborg. í tilefni af þessu var safnstjórinn G. Wietek prófessor hér í heimsókn dagana 19.—21. apríl og aftur í hópi þýzkra gesta snemma í október og sagði þá um leið fyrir um uppsetningu póst- kortasýningarinnar hér í Bogasal. En í báðum þessum ferðum Wieteks var unnið að því að koma sköpulagi á hugmyndina um hina fyrirhuguðu sýningu, sem verða mun fyrri hluta árs 1967.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.