Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Page 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Page 125
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1966 129 á vegum Þjóðminjasafnsins og félagsins Germaníu og var opnuð í sambandi við kynningarheimsókn nokkurra Þjóðverja. einkum frá Köln og Hamborg. Við opnunina flutti dr. Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra ávarp, en sýninguna opnaði dr. Kramer, menntamála- ráðherra Hamborgar. Margir boðsgestir sóttu opnun sýningarinnar, en alls voru gestir á sýningunni 1200. I þessu sambandi má geta þess, að Þjóðminjasafnið hefur um nokkurra ára skei'ð haft mjög vinsam- leg samskipti við Altonaer Museum og fyrirhuguð er í því safni sýn- ing á íslenkri alþýðulist á árinu 1967, eins og áður getur. Hinn 23. okt. hófst sýning á skinnhandriti því með postulasögum, sem nýlega var keypt fyrir ísland á uppboði í London og í daglegu tali er nú oftast kallað Skarðsbók. Bókin var sýnd í nokkra daga í lokuðu púlti í anddyri safnsins, og var það Handritastofnun Islands, sem sá um sýninguna. Fjöldi manns skoðaði bókina. í sambandi við 100 ára afmæli ísafjarðarkaupstaðar lánaði safnið Byggðasafni Vestfjarða nokkra hluti af vestfirzkum uppruna, og voru þeir sýndir þar vestra meðan á hátíðahöldunum stóð. Hinn 2. sept. lánaði safnið fyrir orð og ábyrgð Fiskifélags Islands 20 hluti með íslenzkri alþýðulist, útskurð, vefnað o. fl. til sýningar hjá verzlunarfyrirtækinu Eaton í Bandaríkjunum. Skyldu munir þessir vera þáttur í íslandskynningu hjá fyrirtækinu. Mununum var skilað í góðu ástandi hinn 20. jan. 1967. Skólaheimsóknir. Eins og að undanförnu var mikið um heimsóknir skóla og einstakra bekkja í safnið. Margir skólar utan af landi komu hér í skólaferða- lögum, en mest kvað þó að skipulögðum heimsóknum bekkja úr gagnfræðaskólum Reykjavíkur undir stjórn og leiðsögn Hjörleifs Sigurðssonar listmálara. Voru þeir nemendur alls 1580 á árinu. Kennarar í myndlistarskólum eru alltíðir gestir hér með nemendur sína, og enn á þessu ári hafði þjóðminjavörður leiðsögn um safnið fyrir verðandi leiðbeinendur erlendra ferðamanna hér á landi. Safnauki. Færslur í aðfangabók voru 182 á árinu og oft margir hlutir í hverri færslu. Merkustu gjafir, sem safninu bárust, voru sem nú skal greina: Ýmsir listmunir og erföagripir, gef. Ása Guðmundsdóttir Wright, Trinidad; hnífapör Gríms Thomsens o. fl. viðkomandi honum og fjölskyldu hans, gef. Aðalheiður Skúladóttir, Rvk; eftirlíking eftir 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.