Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Page 126
130
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
ffömlu glermálverki, gef. Friedrich og' Ludovikus Oidtmann, Linnich;
útskorin fjöl frá 11. öld, gef. Geirlaug Jónsdóttir, Hólum, Eyf.;
Kristslíkneski af róðukrossi, gef Akrakirkja á Mýrum ;ýmsir hlutir
úr dánarbúi Gunnars R. Hansens leikstjóra; húsgögn o. fl., sem
átt hafði Jón Þorkelsson rektor, ánafnað af Sigríði Árnadóttur
kennslukonu.
Safninu bárust fleiri góðar gjafir, og er ljúft að þakka öllum þeim,
sem eitthvað hafa látið af hendi rakna við það. Gefendurnir eru
þessir auk þeirra, sem þegar eru taldir:
Þorbjörg Árnadóttir frá Skútustöðum; Morris Redman Spivack,
listmálari frá Bandaríkjunum; dr. Haraldur Matthíasson, Laugar-
vatni; Rósa Gísladóttir, Krossgerði, Berufjarðarströnd; Sigurjón
Valdimarsson, Leifshúsum, Svalbarðsströnd; Anna Eiríkss, Rvk;
Bjargey Pétursdóttir, fsafirði; Halldór Ólason, Gunnarsstöðum, Þist-
ilfirði; Jóh. Gunnar Ólafsson, bæjarfógeti, fsafirði; Valdimar Guð-
mundsson frá Varmadal; Mark Watson, London; Árni Skúlason,
Gamla kompaníinu, Rvk; Gísli B. Björnsson,, teiknari, Rvk; Kristín
Brynjólfsdóttir, Hvammsgerði 11, Rvk; Þórður Tómasson, Skógum;
Gestur Björnsson, Rvk; Helge Refsum, lagdommer, Bergen; Skúli
Helgason, fræðimaður, Rvk; Svend Nielsen, stud. mag. Kph.; Björn
Helgason frá Hnausakoti í Miðfirði; Flosi Jónsson, Blönduhl. 18,
Rvk; Einar Halldórsson, lögregluþjónn, Rvk; -Jónas Helgason, Græna-
vatni, Mývatnssveit; Svanhildur Eggertsdóttir, Holtsseli, Eyf.; Þór
Magnússon, safnvörður, Rvk; Ragnar Ásgeirsson, fyrrv. ráðunautur,
Rvk; Einar Kristleifsson, Runnum, Reykholtsdal; Sigurður K. Árna-
son, listmálari, Rvk; Þorsteinn Thorarensen, rithöf., Rvk; Einar Guð-
mundsson frá Hraunum; Elsa E. Guðjónsson, safnvörður, Rvk; Guð-
laugur Jónsson, fyrrv. lögregluþj., Rvk; Guðbrandur Magnússon,
fyrrv. forstj., Rvk; Kristján C. Magnússon, Sauðárkróki; Haraldur
Ágústsson, kennari Rvk; Mikkel Djörup, Kph.; dætur Ingólfs Jóns-
sonar Borgfirðings, Rvk; Elín Guðmundsdóttir, Háaleitisbr. 49, Rvk;
Guðrún Guðmundsdóttir, Efrihrepp, Skorradal; Sveinn Bjarnason,
Heykollsstöðum, Hróarstungu; Árni Hraundal, Lækjarhvammi, V.-
Hún.; A. L. Edwards, Ontario, Kanada; Einar Jónsson, Rvk; Björn
Þ. Sigurðsson, Hvammstanga; Meyvant Sigurðsson, Rvk; Hildur
Blöndal, Kph.; Vilmundur Jónsson, fyrrv. landlæknir; Geir Jónasson,
bókavörður, Rvk; dánarbú Stefaníu Ólafsdóttur kennara, Rvk; Póst-
og símamálastjórnin, Rvk; Bjarni Guðmundsson, Hörgsholti, Árn.;
Þorsteinn Eiríksson, Ásgeirsstöðum, Eiðaþinghá; Þorleifur Erlends-
son frá Jarðlangsstöðum; W. B. Cumming, Firestone-ekrunum, Vestur-