Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 127

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 127
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1966 131 Afríku; Byggðasafn Vestfjarða, ísafirði; Konráð Sigurðsson, Breiða- bólstað, V.-Hún; Þórður Kristleifsson, kennari, Rvk; Sigurður Sig- urmundsson, Hvítárholti; Irma Weile Jónsson, Rvk; Ágúst Guð- laugsson frá Eyrarbakka; Sigríður Sigurðardóttir, Stóruborg undir Eyjafjöllum; Jón Árnason, Lækjarbotnum í Holtum; Árni Jónsson, Hrífunesi, Skaftártungu; Bjarney Hjálmarsdóttir Fáfnis, Norður- Dakota; Vigfús G. Þormar, Geitagerði, N.-Múl.; Ingibjörg Gunn- laugsdóttir, gæzlukona í Þjóðminjasafninu; Svanur Arinbjarnarson, Frakkastíg 22, Rvk; Halldór Pétursson frá Geirastöðum í Hróars- tungu; Lára Kolbeins, prestsekkja, Rvk; Sigurjón Erlendsson, Álft- árósi; Þorvaldur Friðriksson, Fjölnisv. 2, Rvk; Guðmundur Jónsson, Kópsvatni; Hörður Ágústsson, listmálari, Rvk; Gíslína Sigurðar- dóttir, Barónsstíg 57, Rvk; Oddur Oddsson, Heiði, Rang.; Hildur Jónsdóttir, Pétursborg við Grafarholt; Halldóra Jónsdóttir frá Skeggjastöðum í Flóa; Jóhanna Tryggvadóttir, gæzlukona í Lista- safni; Jóhann Sveinbjörnsson, fyrrv. tollvörður á Siglufirði. ÞjóSháttadeild. Þór Magnússon, safnvörður við Þjóðháttadeild, hefur gert eftir- farandi grein fyrir starfsemi hennar: „Á árinu voru sendar út tvær spurningaskrár, en stefnt er að því áð hafa þær ekki færri. Hins vegar er varla unnt að senda út fleiri skrár árlega, þar eð erfiðlega gengur að afla nýrra heimildar- manna og reynslan sýnir, að fólk svarar yfirleitt ekki meiru en tveimur skrám yfir árið og margir ekki svo miklu. Þess ber þó að gæta, að fólk svarar skránum án þess að fá nokkuð fyrir sinn snúð, og er því ekki hægt annáð að segja en söfnunarstarfið gangi vonum betur. Fólk virð- ist fúst til liðsinnis við söfnunarstarfið, en greinilegt er, að margir, og þó einkum sveitafólk, hafa ekki mikinn tíma aflögu til verks sem þessa. I apríl var send út þriðja skráin um ullarvinnu, Ull og tóvinna III, og fjallar hún að mestu um vefnað. Höfðu á áramótum borizt 20 svör við þeirri skrá. 1 nóvember og desember var send út skráin Torf- skur&ur og móverk, sem hugsuð er fyrsta skráin af fleirum um torf- vinnu. Hafði ekkert svar borizt við henni á áramótum, sem varla er að vænta. Þessar skrár samdi Þórður Tómasson safnvörður í Skógum, en hann var nokkurn tíma ársins við störf á vegum Þjóðháttadeildar við söfnun þjóðhátta eins og undanfarin ár. Alls voru skrásett á árinu 166 númer í aðfangabók Þj óðháttadeild- ar, og er bæði um að ræða svör við spurningaskrám og annað efni, sem reynt er að afla eftir því sem tækifæri gefst til, og hefur Þórður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.