Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Side 129

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Side 129
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1966 133 margir hjálpuðu til við einstakar jarðir og gáfu góð ráð og veittu ýmsa fyrirgreiðslu. Ótalið er þó það sem mestu máli skipti, að Handritastofnun ís- lands léði, fyrir orð þjóðminjavarðar, styrkþega sinn, Svavar Sig- mundsson cand. mag., til þess að vinna að endurskoðunarstarfinu. Kom hann til starfa 1. júní og var til ársloka að undanteknum einum mánuði, sem hann dvaldist í Færeyjum. Á þessum tíma fór Svavar yfir skrár úr Suður-Þingeyjarsýslu, Borgarfjarðarsýslu og Mýrasýslu og bjó undir endurskoðun bæ fyrir bæ, aflaði frumgagna frá heimildar- mönnum þar sem þess var kostur og sætti hverju færi sem bauðst til að ná til heimildarmanna. Fór hann meðal annars sérstaka ferð norður í Þingeyjarsýslu í þessu skyni og varð vel ágengt. Þjóðminja- safnið kann forstöðumanni Handritastofnunar íslands, prófessor Einari Ól. Sveinssyni, þakkir fyrir að hafa veitt samþykki sitt til að starfsmaður stofnunarinnar ynni þetta verk, svo og Svavari Sig- mundssyni fyrir vel unnið starf. Auk endurskoðunarstarfsins ber þess að geta, að Jóhann Hjaltason skilaði örnefnasafni úr Sléttuhreppi, Pétur Sæmundsen úr nokkrum hluta Austur-Húnavatnssýslu, og Jóhannes Óli Sæmundsson úr Dal- víkurhreppi, Ólafsfirði og Siglufirði. Söfnun þjóölaga og þjó'ófræöa. Hugvísindadeild Vísindasjóðs veitti safninu kr. 50.000.00 til söfn- unar þjóðlaga og þjóðfræða, og Handritastofnun fslands lagði fram kr. 30.000.00 í sama skyni. Var þessu fé varið til að styrkja Hallfreð Örn Eiríksson cand. mag. til áframhaldandi söfnunar á þessu sviði. Fór hann enn sem fyrr víða og gerði segulbandsupptökur. Skilaði hann fyrst 19 segulbandsspólum, sem gerðar voru í Reykjavík og Borgar- firði, en síðan 17 spólum, aðallega með sögum, sem upp voru teknar á Akranesi, í Austur-Skaftafellssýslu og Suður-Múlasýslu. Enn fremur kostaði safnið ferð frú Helgu Jóhannsdóttur til Rauða- sands, þar sem hún tók mikið upp af sálmasöng og nokkuð af öðrum lögum, einkum hjá fvari ívarssyni og systur hans. Fékk safnið afrit af öllum þessum upptökum. Viðhald gamalla bygginga. Ekkert verulega stórt átak var gert á þessu sviði á árinu. Ber þó helzt að telja, að lokið var að öllu við viðgerð Viðeyjarkirkju, enda var hún langt komin á síðastliðnu ári. Má þetta teljast góður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.