Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 18

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 18
i8 svo að hverjum gefist kostur á að vera við, sem vill, eftir því sem húsrúm leyfir. Sé ekki þingmannsefni eða umboðsmenn hans viðstaddir, skal kjörstjórnin kveðja 3 valinkunna menn, helzt af ólíkum kjörfylgisflokkum, til að vera viðstaddir athöfnina. 42. gr. I viðurvist og augsýn þessara mauna opnar svo yfir- kjörstjórnin atkvæðasendingarnar úr hverjum kjörstað kjör- dæmisins í senn og telur seðlana og úrskurðar um gildi vafaseðlanna, unz öllum kjörstöðum í því kjördæmi er lokið. Þá telur hún saman atkvæðin úr öllu kjördæminu og 1/sir þann kosinn, er flest hefir atkvæði hlotið. Yafaseðlana frá hverjum kjörstað fyrir sig umb/r og innsiglar yfirkjörstjórn- in og geymir þá vandlega, þaugað til alþingi hefir tekið kosningu þingmanna gilda. Svo á og einn umboðsmaður hvers kjósanda rétt á að setja innsigli sitt fyrir umbúðirnar, eins og fyrir er mælt í 39. gr. 43. gr. Hafi tvö þingmannsefni eða fleiri jöfn atkvæði, kastar kjörstjórn hlutkesti á þann hátt, að hún ritar nöfn þeiria þingmannaefna, sem jöfn hafa atkvæði, sitt á hvern jafn- stóran seðil, lætur seðlana samanbrotna í ílát og breiðir yfir, og kveður til einhvern af óviðkomandi áhorfendum að draga einn seðil úr ílátinu, og segir nafnið á seðlinum til að hanti só kosinn. Nú á kjördæmið að kjósa tvo þingmenn, en þrír eða fleiri hafa jöfn atkvæði, þá skulu tveir seðlar dregnir. Þann- ig skal tekið fyrir hvert kjördæmi af öðru, unz lokið er þeim kjördæmum, sem atkvæði eru frá komin. Ef þörf krefur, skal athöfninni haldið áfram næsta virkan dag eða daga, unz henni er lokið. 44. gr. Nú hefir umboðsmaður þingraannsefnis bókað í kjörbók undirkjörstjórnar mótmæli sín gegn gildi kosningarathafnar- innar, sakir ólöglegrar aðferðar eða undirbúnings við kosn- inguna, og skal þá yfirkjörstjórnin, áður en hún 1/sir fulln- aðarúrslitum kosningarinnar í því kjördæmi, vandlega rann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.