Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 29

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 29
29 f>að er mynni á Htilli á. Að hauos eða houos hafi upp- runalega átt við Hofsós styrkist við það, að á öðrum landabréfum, t. d. á Z?w/-kortinu stendur bæði Hauos ý. og Honos. Að u og n geti verið blandað saman og sett hvort í stað annars, skilur hver maður, sem hefir fengist við forn handrit. Honos hefir mislesist hjá öðrum sem hatios, og hjá öðrum sem honos, og svo kemur hinn þriðji, les á öðrum uppdrætti hauos og á öðrum honos og tekur svo 'oæði nöfnin upp í sinn eiginn uppdrátt. En hvaða kort hafi verið frummynd fyrir hin, verður nú eigi sagt. En það tel eg víst, að Zamoiskiska kortið geti eigi verið frummynd fyrir Doniskortið, því þar sem hitt hefir rétta nafnið nidaros, hefir Donis ranglega nadaros. Þvi svo á að taka saman, en eigi os nadar i tveimur orðum, eins og Ólafur gjörir. Að Niðarós-nafnið færist úr réttum stað sinum frá Noregi og út til Islands, gegn- ir eigi meiri furðu en að Berghen, Bergensis stendur um langan aldur á hverju Islandskortinu á fætur öðru, þótt það þýði Björgvin í Noregi. Oisökin tilþessarar rangfær- ingar hefir verið sú, að menn vissu að í Niðarósi var að- setur erkibiskupsins yfir Islandi og að í Björgvin var að- almarkaður fyrir íslenzkan varnað, svo menn héldu að þessir tveir bæir lægju á íslandi. Að Berg(h)en sé þýzk þýðing á ,Fjöll‘ trúi eg eigi. Nöfnin Bergensis og Holensis er sjálfsagt að skilja svo, að þar er burtfallið orðið episcopatus (biskupsstóll) eða ecclesia (kirkja) eða þvíuml. Macre held eg að sé mislesið fyrir matre og þýðir það víst Möðrufell eða Möðruvellir, eins og Ólaf- ur bendir á. Að á kortinu frá Brussel standa nöfnin nadar og os sitt við hverja borg, kemur til af þvi, að höfundur þess hefir eigi vitað, að þessar tvær línur heyrðu saman, enda hefir hann víst eigi skilið nöfnin. Að nid- ar varð að nadar kemur og af áhrifum hjástandandi orð- myndar: mater, matre o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.