Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 53

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 53
þráir hann, hins vegar af fjörugri, ákveðinni kristindóms- mótspyrnu, gáfulegri heiðni. Öldugangur megnmikils mentalifs leikur um þjóðina alla — að ógleymdri allri lýðháskólahreyfingunni, sem ef til vill hefir átt meiri þátt en nokkuð annað í því að gera Dani að þjóð, sem allir skynsamir menn bera hina mestu virðingu fyrir, af því að su hreyfing hefir lokið upp augum þjóðarinnar fyrir því, sem háleitt er í lifinu, komið henni í skilning um, að þetta líf sé, þrátt fyrir alt, þess vert, að menn lifi, ef hugsjónirnar glevmast ekki, ef menn lifa ekki eins og 'dýr, heldur eins og menn. Eg ætla mér ekki að fara að rekja sundur ástandið hér á landi til samanburðar við þau atriði, sem eg hefi nú minst á. Eg get ekki verið að mæða sjálfan mig né yður á því. Eg tel það gersamlega óþarft. Yður er öllum kunnugt um, að vér höfum ekkert af þessu, og ekki heldur neitt annað, sem geti bætt það upp. En hinu get eg ekki varist, að leggja þá spurningu fyrir yður, hvort þér gerið yður ekki í hugarlund að meira af vakandi anda, meira af skilningi, meira af þroska, meira af mentun muni vera samfaia því ástandi, sem eg nú hefi bent á, en því ástandi, sem vor þjóð er í, þeim mentunarkjörum, sem vor þjóð á við að búa. Eða eg vil öllu heldur orða spurninguna ofurlítið á annan veg. Eg vil leggja þá spurningu fyrir alla skyn- sama og sannleikselskandi menn, hvort þeir geri sér í hugarlund, að þó að oss vanti kennara, þó að oss vanti skóla, þó að oss vanti bækur, þó að ekki sé unt að iá þjóð vora til að lesa þær fáu bækur, sem eru á boðstól- um, þó að hún eigi við tilfinnanlegustu einangrun að búa, þó að hún lifi í sundrung og félagsleysi í öllum efnum, þó að enginn andans vindblær að kalla má leiki um þjóðlíf vort — þá sé þjóð vor samt eins vel eða betur mentuð en þær þjóðir, þar sem þessu öllu er alt anuan veg farið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.