Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Síða 59

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Síða 59
59 ekki rétt að hefja umræður um þetta mikilfenglega mál með því að fara út í aukaatriði. En það stóratriði verð eg að taka fram, að kenslan verður að vera ókeypis fyrir aðstandendur barnanna. Það er svo mikið til hér á landi af fátækt, vesaldómi og skilningsleysi á mikilvægi barnafræðslunnar, að vér fáum aldrei komið henni í viðunanlegt horf að öðrum kosti. Hér er ekki heldur í raun og veru um neitt nýtt að ræða. Landsstjórnir, sýslustjórn, sveitarstjórnir láta stöðugt ein- staklingana leggja fram fé og verja því svo aftur i þaríir þeirra; og þetta er gert af því, að fénu er betur varið á þann hátt, en ef það er í einstaklinganna höndum; það kemur einstaklingunum sjálfum að betra haldi og það kemur þjóðinni að betra haldi. Væru einstaklingarnir færir um að nota féð jafn-vel, þá mætti að sjálfsögðu færa niður að stórum mun gjöld til almenningsþarfa. Ef, til dæmis að taka, allir jarðeigendur á landinu legðu yfir sín lönd vegi, sem væru hagkvæmir bæði fyrir þá sjálfa og þjóðina, þá þyrfti ekki landssjóður og sýslusjóðir að taka stóríé af landsmönnum til þess að geta lagt vegi um landið. En af því að landsmenn leggja ekki vegi á annan hátt en í samlögum, þá verður að hafa þessa að- ferðina. Því að þjóðin hefir komist að raun um, að það sé stórtjón fyrir sig að vera vegalaus. Hér stendur mjög líkt á. Eí þjóðin væri svo þroskuð, að hver maður, sem á*að sjá um uppeldi barna á þessu landi, vildi leggja tölu- vert í sölurnar og gæti lagt töluvert í sölurnar fyrir mentun þeirra, þá væri málinu borgið með þvi að leggja til kennarana eina. En þér vitið það vel, að þjóð vor hefir ekki náð þeim þroska. Og munurinn á vegamálinu og barnafræðslumálinu er mestur sá, að svo m.ikið gagn sem vér höfum af vegunum, er þó margfalt meira um barnafræðsluna vert fyrir oss. Því að barnafræðslan er frumskilyrðið fyrir öllum vorum þjóðþrifum, öllu voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.