Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Síða 93

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Síða 93
93 þau orðin að einu riti (Jehóva-ritinu, sem svo er kallað), búið að flétta þau svo nákvæmlega hvort inn í annað, að fullerfitt verður á köflum að ákveða, hvað heyri hvoru þeirra til, enda líkjast þau hvort öðru í ýmsu tilliti, þótt hvort þeirra viðhafi sitt nafnið á guði fyrir sig. Þau rekja bæði tvö ísraels-sögu frá elztu timum og jafnframt því sem þau eru skráð i sama tilgangi sem önnur sögurit, að skýra frá merkustu viðburðum sögunnar og hinum andlegu stórmennum hennar, eru þau einnig samin í »uppbyggilegum« tilgangi, sem sé til að efla trúarlíf þjóðar- innar, kærleika hennar til guðs, hins mikla verndara ísraels, og lotninguna fyrir honum; en svo lofsverður sem nýnefndur tilgangur er, þá er hann aldrei hollur fyrir sagnaritunina, því að sú hætta er aldrei fjarri, að sagnaritarinn eigni eldri tímum ttúarlegar hugmyndir síð- ari tíma og lýsingin á tímum og mönnum verði við það miður áreiðanleg. Jahve- og Elóhímritin eru án efa að miklu leyti samin eftir munnlegri sögusögn. Þó hafa höfundar þeirra jafnframt stuðst við eitthvað af eldri ritum, ljóðasöfn og lagakerfi. Alt að því helmingur r. Mós. (sköpunarfrá- sagan síðari, önnur frásagan af flóðinu mikla, meiri hlut- inn af patríarkasögunni,) hefir upphaflega verið skráður í þessum tveimur ritum, enn fremur meginhluti sögunnar í 2. Mós. i.—24., svo og 32.—34. kap. sömu bókar, einstöku kaflar úr 4. Mós. (einkum 10.—n., 13.—14., 20.—25. kap.), mestallur fyrri helmingur Josva-bókar (1. —12. kap.) og nokkuð af síðari helmingi sömu bókar. Sumir álíta, að einnig í öðrum söguritum gamla testa- mentisins megi benda á kafla, er upphaflega hafi staðið í þessum tveim ritum. En á -þessu timabili er eigi að eins fengist við að rita sögu liðinna alda. Nú er einnig tekið að rita sögu samtíðarinnar. Þannig nefnir höfundur Konunga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.