Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 119

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 119
Til sötnu bókmentategundar sem Jobs-bók ber og að telja Jónasar-»spádómsbók«, er aðallega vegna þess, að Jónas er þar talinn spámaður, hefir verið sett á meðal »minni spámannanna« í biblíunni; en spádómsbók í eiginlegum skilningi er hún eigi, heldur spámannlegt fræðirit, er á að innprenta mönnum háleit trúarleg og siðferðileg sannindi. Hvergi í öllu gamla testamentinu er því lýst jafn fagurlega og hér, að miskunnsemi guðs nær til allra manna án undantekningar og allra þjóða, ef þær snúa sér til hans, og á hún því ágætlega vel heima í ritning- unni. Hið sögulega efni bókarinnar er naumast að skilja bókstaflega, þótt margir hafi viljað skilja það svo, og hin andlega þungamiðja bókarinnar er engan veginn sjóferð spámannsins, heldur hin aðdáanlega frásaga um undur- njólann (Jón. 4, 1 —11). Ohugsanlegt er það þó ekki, að einhver sögulega sannur kjarni liggi hér til grundvall- ar, einhverjar munnmælasögur um þann Jónas spámann, sem getið er um í 2. Kong. 14, 25. Sennilegast er, að ritið sé samið einhvern tíma á 5. öld f. Kr. — Enn ber hér að nefna Prédikarann. Það rit hefir ranglega verið eignað Salómon, af því að Salómon er tilnefndur höf- undur í upphafi ritsins; en það er dularnafn, sem höf. hefir tekið sér, án þess honum líklega hafi nokkuru sinni til hugar komið, að það yrði skilið öðruvísi. Ritið er samið annaðhvort á persneska eða gríska tímabilinu, þó naumast seinna en 200 f. Kr. Loks er eftir að minnast hins spámannlega fræði- rits, Daníels-bókar. Að bók þessi sé eftir Daníel sjálfan og samin á tímum herleiðingarinnar, er nú viðurkent af öllum, sem vit hafa á, að sé óhugsandi. Ritið sjálft ber það með sér ómótmælanlega, að það getur með engu móti verið samið Jyrir 300 f. Kr., og að það getur ekki verið samið annarstaðar en í Palestínu; en allar líkur mæla með því, að það sé ekki samið fyr en á Makka-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.