Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 123

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 123
123 íel, sem Hezekíel nefnir, vitum vér ekki, en óhugsanlegt er það þó engan veginn. Á þessu tímabili er mikill hluti sálmanna í »Sálma- bókinnu ortur og öllu safninu raðað niður og gefið það snið, sem rit þetta hefir í sinni miverandi mynd. Auk sálmanna verður Harmagráturinn einnig til á þessu tima- bili og er hann að efni og anda náskyldur iðrunar- og bænarsálmunum í Sálmabókinni. Þetta skáldrit hafa menn áður eignað Jeremía, en mjög er það óvísl, að hann sé höfundur þess. Á þessu tímabili um miðja 4. öld er einnig lokið við að safna Orðskviðunum og fær bókin þá þessa mynd, sem vér nú eigum hana í. Loks er eftir að nefna Lojkvæðið eða Ljóðaljóðin, það ritið, af öllum ritum gamla testamentisins, sem langmest hefir verið þráttað um. Því hér eru skoðanaskifti ekki að eins um það, hve nær og af hverjum'ljóð þessi séu samin, heldur og um það, hvernig eigi að skilja þau. Eins og þegar hefir verið tekið fram, þráttuðu skriftlærðir Gyð- ingar um það á 1. öld e. Kr., hvort rit þetta ætti heima meðal hinna heilögu bóka. Verjendur þess urðu ofan á, sennilegast með því að sýna mönnum fram á, að ljóð þessi væru »allegorisk«. Sú skoðun á þeim var síðan um fjölda alda ríkjandi bæði í Gyðingasamkundunni og í kristilegri kirkju. Brúðurin átti að tákna söfnuðinn, brúðguminn guð eða Krist. En þessi skoðun á Lofkvæð- inu er nú að mestu horfin. Hin vísindalega guðfræði er nú samhuga þeirrar skoðunar, að Lofkvæðið sé ekkert annað en fagurt, veraldlegt ástarkvæði eða kerfi af ástar- kvæðum og brúðkaupskvæðum. Vér höfum nú í stuttu yfirliti reynt að benda á, hvernig gamla testamentið er orðið til og niðurstaðan er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.