Áramót - 01.03.1907, Side 19
23
voru þó mannúSarkenningar frelsarans lítt iökaðar lijá
kristnum þjóSum, hvaS þá aS mönnum alment hefSi
skilist þaS, að bágstaddir menn í fjarlægum löndum og
í myrkri heiSindómsins ættu tilkall til aSstoSar krist-
inna manna. Þrælahald var taliS svo sem sjálfsagt,
1 rælarán var algengur atvinnuvegur og þrælahald
heimilaS meS lögum. Þrælaverzlun var ei bönnuS meS
lögum af Englendingum fyrr en 1807 og ári síSar í
Bandaríkjunum. Og ekki fyrr en tveim mannsöldrum
síSar var þrælahald lagt niSur hjá öllum enskum þjóS-
um. A5 vísu kvaS víSa viS um þessar mundir: „Frelsi,
jafnrétti, bræSralag", en orðaglamur þaS frá Frakk-
landi, var nálega markleysa. MeSferSin á afbrota-
mönnum í byrjun 19. aldar ber vott um grimd svo
mikla, aS ósæmilegt er siðuSum þjóSum. Fangahús
öll voru sem djöflabæii. Jafnvel Englendingar létu sér
sæma að hrekja þá, er brotlegir urSu við lögin, í útlegö
og höfSu afbrctamanna-nýlendur í fjarlægum löndum
sínum. Frá sjónarmiSi þeirra, er nú lifa, var meSferS
á geðveiku fólki hryllileg. Flestar umbætur þær, er
síSan hafa átt sér staS á meSferS á afbrotamönnum, vit-
firringum, blindum mönnum og mállausum, munaSar-
leysingjum og gamalmennum, eru komnar til af nútíS-
ar-áhrifum kristindómsins. Meöan ástandiS var svo
aumt heima fyrir, var naumast að bviast viS mikilli
mannúSar-starfsemi út á viS.
Hverjar svo sem orsakirnar voru, þá er það vist,
aS áhugi fyrir kristniboði var næsta lítill fyrir hundraö
árum. MeSal kirkjulýSsins sjálfs voru menn ýmist al-
gerlega skeytingarlausir um það mál, eöa þá ákveðnir
á móti því. Margir töluðu likt því, senv heyrSist meðal