Áramót - 01.03.1907, Side 126
130
séra N. S. Thorláksson, vara-forseti; séra Kristinn K. Ól-
afsson, vara-skrifari; Albert Jónsson, vara-féhirðir.
II. Prestar: Jón Bjarnason, Friðrik J. Bergtnann,
N. Steingrímur Thorláksson, Björn B. Jónsson, Rúnólfur
Marteinsson, Hans B. Thorgrímsen, Pétur Hjálmsson,
Friðrik Hallgrímsson, Kristinn K. Ólafsson.
III. Söfnuðir: í Minnesota, Marshall-söfn., Vestur-
heims-söfn., Lincoln-söfn., St. Páls söfn. í N.-Dakota
Grafton-söfn., Pembina-söfn., Péturs-söfn., Hallson-söfn.,
Vídalíns-söfn., Fjalla-söfn., Víkur-söfn., Þingvalla-söfn.,
Garðar-söfn., Melanktons-söfn. I Manitoba: Fyrsti lút-
söfn. í W.peg, Tjaldbúðar-söfn., Breiðuvíkur-söfn., Árnes-
söfn., Gimli-söfn., Víðines-söfn, Bræðra-söfn., Geysis-söfn.,
Árdals-söfn., M'k'eyjar-söfn., Selkirk-söfn., Guðbrands-
söfn., Furudals-söfn., Fríkirkju-söfn., Frelsis-söfn., Bran-
don-söfn., Jóhannesar-söfn, Swan River-söfn., Trínitatis-
söfn. 1 Saskatchewan: Konkordía-söfn., Þingvalla-ný-
lendu-söfn., ísafoldar-söfn., Hóla-söfn., Kristnes-söfn. I
Alberta: Alberta-söfn.
Þá lagði Friðjón Friðriksson fram svo hljóðandi skýrslu1
frá kjörbréfanefndinni:
Vér höfum tekið á móti kjörbréfum erindsreka, er sæti
eiga á þessu kirkjuþingi auk presta og embættismanna
kirkjufélagsins. Erindsrekarnir eru þessir:
Óli S. Peterson, frá Vesturheims-söfnuði; Carl Ólson,
frá Lincoln-söfn.; Bjarni Jones, frá St. Páls söfn.; Halldór
Björnsson, frá Péturs-söfn.; Bjarni Jónasson, frá Hallson-
söfn.; Tryggvi Anderson, frá Vídalins-söfn.; Björgvin Ein-
arsson, frá Fjalk-söfn.; H. H. Reykjalín, Tómas Halldórs-
son og Jón Stefánsson, frá Víkur-söfn.; Oddur Dalmann,
frá Garðar-söfn.; Árni Goodmann, frá Melanktons-söfn.;
Magnús Paulson, dr. Brandur J. Brandson, Jón J. Bíldfell
og Halldór S. Bardal, frá Fyrsta lút. söfnuði í Winnipeg;
J. Gottskálksson, Th. Oddsson, Sveinn Brynjólfsson og