Áramót - 01.03.1907, Qupperneq 207
211
þess starfa, sé nefndinni heimilað að velja annan í hans
stað.
Á kirkjuþingi í Winnipeg 24. Júní 1907.
K. K. Ólafsson, L. Jörundsson, Fr. Friðriksson,
Tómas Halldórsson, M. Paulson.
Samþykt var að taka tillögu nefndarinnar lið fyrir lið.
Fyrsti liður var samþyktur.
Við annan lið gjörði J. J. Vopni þá breytingar tillögu,
að í stað $1500 kæmi $2500; var sú breytingartillaga sam-
þykt.
Annar liður með áorðnum breytingum síðan samþykt-
ur.
Þriðji liður var samþyktur.
Fjórði liður sömuleiðis.
Þá var gengið til atkvæða um tillögur nefndarinnar í
heild sinni með áorðnum breytingum. G. Peterson og E.
H. Bergmann óskuðu nafnakalls og féllu atkvæði þannig:
Já sögðu: séra N. S. Thorláksson, séra Björn B. Jóns-
son, séra Rúnólfur Marteinsson, séra H. B. Thorgrímsson,
séra Fr. Hallgrímsson, séra K.K. Ólafsson, Óli S. Peterson,
Bjarni Jones, Tryggvi Anderson, Björgvin Einarsson, H.
H. Reykjalín, Tómas Halldórsson, Jón Stefánsson, Árni
Goodman, Magnús Paulson, dr. B. J. Brandson, Jón J. Bíld-
fell. H. S. Bárdal, J. Gottskálksson, Th. Oddsson, Sveinn
Brynjólfsson, Loftur Jörundsson, Bjarni Marteinsson,
Bjarni Pétursson, Þorsteinn Jóhannesson, Jón Pétursson,
ICarl Albertsson, Hálfdán Sigmundsson, Sigurður Frið-
finnsson, Helgi Tómasson, Klemens Jónasson, Gunnlaugur
Sölvason, Björn Benson, Albert Oliver, J. J. Vopni, Guð-
geir Eggertsson, J. A. Blöndal, Jónas Samsonson, E. H.
Bergmann, Sig. Sigurðsson, Pétur Pálmason, George Pet-
erson og Elis Thorwaldson.
Nei sögðu: Halldór Björnsson, Bjarni Jónasson, Odd-