Áramót - 01.03.1907, Blaðsíða 34
38
kvæma rannsókn mega komast eftir, hvernig stendur
, sögulega á meö flestar setningarnar í játningunni. Sér-
stakt tilefni hefir veriö til þess að taka fram Svo ákveö-
ið hvern liö um sig. Aö sönnu álíta sumir, að trúar-
játningin sé fyrst og fremst sett saman til þess aS leiS-
beina þeim, er kendu, og fá sameiginlegan grundvöll
fyrir kristna menn aS standa á. En margt virðist þó til
þess benda, aS trúarjátningin, einkum í sinni elztu
mynd, sé fyrst af öllu trúvarnarlegs eðlis, aS hún sé
samin sem mótmæli gegn ýmsum villukenningum, sem
upp hafi komiö í fornkirkjunni og gert þaS nauðsyn-
legt að útiloka þær á þennan hátt.
Ókunnugt er oss að sönnu um þaö, hvernig „gamla
rómverska játningin“ varS til, en þaS er víst, aS hún var
þegar frá upphafi notuö sem skírnar-játning. MeS
þeim orSum áttu þeir, er snerust til kristni og létu skír-
ast, aö játa trú sína. Jafnvel fyrir miöbik annarrar
aldar voru uppi innan kristninnar menn, er boSuSu 1 á
lærdóma, sem allur þorri lærisveinanna töldu háskaleg-
ustu villukenningar. Frarn aö þeim tíma hafSi þaS
veriS taliS sjálfsagt, aö allir, sem snerust frá heiöindómi
til kristinnar trúar og létu skírast, afneituöu öllum heiö-
indómi og þeim kenningum, er komu í bág viö kenn-
ingar Krists. En þegar á leiö aSra öldina, fór þaS aö
koma í ljós, aö margir fluttu meö sér inn í kirkjuna
skoSanir á guödóminum og Kristi og heiminum, sem
valdiS hefSu glötun kristindómsins, heföu þær náS aö
festa rætur. Var því sá siöur upp tekinn aS spyrja þá,
er meS skírninni vildu gerast meðlimir kirkjunnar,
hvort þeir afneituSu hinum háskalegu villum heiöingj-
ann i og villutrúarmanna. 1 þessum tilgangi hefir