Áramót - 01.03.1907, Side 59
63
þeir sjálfir stefna, hvort vegrinn, sem þeir eru á, er 5
kristilegu tilliti fœr eöa ófœr. Ef kirkjan þar yrSí
frjáls og sjálfstjórnandi, og þá auSvitað berandi alla
ábyrgSina á eigin málum sínum, þá hlyti þokan aS eyS-
ast, loftiS aS hreinsast, hinn núverandi hugsana-rugl-
ingr aS réna, stefnumunr hinna sundrleitu skoSana á
svæSi trúarinnar, sem undir niSri eru ráSandi bæSi meS-
al klerka og leikmanna, aS koma skýrt út. AfleiSing
af skilnaSi ríkis og kirkju myndi því verSa margvíslegr
annar aSskilnaSr í andlegum efnum. Menn hlyti ab
fara aS gjöra sér grein fyrir því, hvar þeir í raun og
veru eiga heima, hverju þeir í sannleika trúa, undir
liverju merki þeir vilja ganga. Rikiskirkjan innibyrg-
ir mjög margvíslegar skoSanir og lifsstefnur. MeS
lausn kirkjunnar hlýtr þettá aS greinast sundr, og niSr-
staSan getr orSiS sú, aS mehn skipi sér í talsvert marga
meir eSa minna andstoeSa flokka. Og aS vísu má því
ganga, aS stórum muni fækka í þeim hópi, sem telr sig
lúterskrar trúar, viS þaS, er ríkisstjórnarböndin verSa
leyst af kirkjunni á íslandi, fyrst framan af aS minnsta
kosti. En allt þetta hlyti aS verSa hinn mesti ávinningr
fyrir kirkjuna og málefni kristindómsins,—samskonar
ávinningr og þaS forSum varS her Gídeons, er þeir all-
ir, sem óhœfir voru til aS berjast fyrir frelsan föSur-
landsins, voru skildir frá og sendir heim, svo aS af hin-
um upphaflegu þrjátíu og tveim þúsundum urSu loks
aS eins þrjú hundruS manns eftir, eins og frá er skýrt
í Dómarabókinni.
Og svo framarlega sem lifandi og sannr kristin-
dómr stySr borgarlegar framfarir, sem margföld reynsla
viSsvegar um heim í nálægri og fjarlægri tiS hátíSlega