Áramót - 01.03.1907, Síða 49
53
]>ví fyrirkomulagi kirkjulegra mála, sem meiri hlutí
nefndarinnar vill fá leitt í lög, myndi kirkjan verða ríki
í ríkinu; telr víst, aS málefni trúaöra manna muní
miklu betr veröa borgiö eftir aðskilnaðinn en undir
bjóSkirkju-fyrirkomulaginu.
AuöséS er, aö minni blutinn befir alls ekki litiö svo
á, aö skoöanir bær, sem aö undanförnu höfðu komiö
fram frá talsmönnum aðskilnaöarins, væri „mestmegnis
lítt rökstuddar staöhœfingar“, því niinni hlutinn tekr
þær einmitt fyllilega til greina bæði frá sjónarmiði
stjórnfrœöinnar og trúarinnar.
„Nýtt Kirkjublað“ fór aö koma út meö nýári 1906
—einu ári eftir að „Yerði ljós!“ var sofnað. En nterki-
legt er það, aö svo leiö allt það ár, aö ekki var þar, í
því aðal-málgagni íslenzku Þjóðkirkjunnar, neitt biö
minnsta af ritstjórninni rœtt um þetta stórmál — binar
víötæku tillögur kirkjumálanefndarinnar, — nema aö
eins meö fáeinum oröum í Aprílmánuöi þess getið, að
nefndin hafi lokið störfum sínum, og varð jafnvel
naumast af smágrein þeirri séð, að nefndin befði klofn-
aö. Og þessi þögn „Kirkjublaösins" nýja um máliö
hefir haldiö áfram svo langt fram á þetta ár, sem þaö
af blaðinu nær, er síöast er komið bingað vestr (\ Máí
1907J. Að líkindum stafar sú þögn af því, aö ritstjór-
ar þess blaðs eru tveir, meö algjörlega andstœöum skoð-
unum á þessu mikla máli, annar fséra Jón IlelgasonJ
eins og meiri hluti nefndarálitsins sýnir, hinn (séra
Þórhallr Bjarnarson) eins og hiö eldra „Kirkjublað“
ber vott um, sömu skoðunar og minni hluti nefndar-
innar. Það er aö þessu leyti eins ástatt fyrir ritstjórn
liins nýja „Kirkjubhðs“ eins og í alkorti, þegar tígul-