Áramót - 01.03.1907, Síða 132
136
þessa kirkjuþings. Auk Kristnessafnaöar var þegar í
fyrra í Vatnabyggðinni vestr í Sask., á þeim tíma, er Run-
ólfr FjeMsíeð var að starfa þar, samkvæmt missíónar-
skýrslu lians, byrjaö á myndan tveggja nýrra safnaöa, og
sé þe'm undirbúningi lokið, má búast við inngöngu-um-
sókn frá þeim söfnuðum einnig til þessa þings, og ef til
vill frá enn einum nýjum söfnuði í því byggðarlagi.
Heimatrúboðsstarfsemi kirkjufélagsins, eða beinlínis
og óbeinlinis í sambandi við það, hefir því, þrátt fyrir
liinn mikla prestaskort vorn, verið furðulega mikil á hinu
liðna ári. Og er það fagnaðarefni, sem vér ættum allir
að þakka góðum guði fyrir. Hér er um verulega framför
að rœða langt fram yfir það, er nokkurn tíma áðr hefir
komið fyrir í kirkjusögu vorri, Vestr-íslendinga. Og ætti
það, hve vel hefir nú í allra síðustu tíð gengið hjá oss í
þessum efnum, að ýta undir félag vort með að hafa enn
þá meiri framkvæmdir í sömu átt framvegis. Starfskraft-
arnir vor á meðal eru fyrir náð drottins sýnilega að auk-
ast, verkamennirnir að fjölga, vel gefnir ungir brœðr í hópi
vorum óðum aö rísa upp, til þcss búnir aö helga líf sitt
málefni frelsarans og styðja aö því, aö kirkja hans verði
byggö upp yfir fólk vort á dreifing þess víðsvegar um
landið. Stór-mikið er þó í þessu tilliti vitanlega enn ó-
gjört af því, sem endilega þarf að gjöra. Og vil eg í því
sambandi einkum og sérstaklega benda á þá af löndum
vorum, sem aðsetr hafa vestr á Kyrrahaf-sströnd beeöi í
('anada og Bandaríkjunum og í seinni tíð hafa farið sí-
fjölgandi, j:ar af svo sem alkunnugt er býsna rnargir úr
söfnuðum verum hér eystra. Hið fyrsta verðr félag vort
að sinna þeim brœðrum vorum, hjálpa þeim til aö mynda
sín á n eðal kristna söfnuði og halda hjá sér á lofti boð-