Áramót - 01.03.1907, Side 146
en skuldir á þeim eignuni um $2,205. Eru skuldlausar
kirkjueign'r því nú $87.107 viröi, eSa $3,447 meiri en síS-
astliðiö ár. Þessi upphæö er þó aS réttu lagi nokkuS meiri,
því þegar skýrsla kom ffá Gimli-söfnuSi, átti sá söfnuSur
auk hinnar gömlu kirkju sinnar einnig nýja kirkju í smíS-
um, og var sú kirkja, ásamt tveim lóðum, er henni fylgja,
ekki talin í skýrslunni.
HvaS sunnudagsskólaila snertir, þá virSist líka nokkur
framför hafa átt sér stað þar. Kennarar eru taldir 2
fleiri en síSastliSiö ár og innrituöum nemendum hefir
fjölgaS um 73; en meðaltal skólasóknarinnar hefir þó ekki
aukist nema um 12.
f ungmennafélögum 12 safnaöa eru nú 834 meðlimir.
í h'nni prentuSu gjöröabók síöasta kirkjuþings er á
bls. 79 og 80 ekki vel gengiS frá einu þingmáli, og er þaö
aö mestu leyti þvi aö kenna, aS frágangurinn á handriti
mínu var ófullkominn, og biö eg þingið afsökunar á þeirri
yfirsjón minni; fyrir þeirri skekkju gjöröi forseti kirkju-
félagsins grein opinberlega skömmu eftir aö kirkjuþings-
tíðindin komu út, og er því óþarft aS fara frekar út í þaö
hér, meö því aS ekki ætti aö vera hætt við því aö misskiln-
ingur hljótist af því eftif þetta. Örfáar prentvillur, óveru-
legar aö mestu leyti, hefi eg fundiö í hinum prentuðu þing-
tíöindum viö nákvæma yfirferð, og hefi eg leiðrétt þær i
einu eintaki, sem eg geymi ásamt handritum.
Fyrir samningum þeim, er eg hefi gjört viö járnbrauta-
félögin viðvíkjandi fargjöldum kirkjuþingsmanna, mun eg
gjöra munnlega grein á þinginu.
AS endingu vil eg skjóta því til þingsins, hvort ekki
væri heppilegt, aS prestar og trúboðar kirkjufélagsins gæfu
einu sinni á ári nákvæmar skýrslur um prestsverk, er þeir
hafa unnið, og bæru þær skýrslur meö sér, hvað unnið hefir
veriö í þarfir fólks, er söfnuöunum tilheyrir, og hvaö íþarf-
ir utansafnaða-fólks. í slíkum skýrslum ætti aö felast all-
mikill fróöleikur um hlutfallið milli þeirra Islendinga, er