Áramót - 01.03.1907, Blaðsíða 182
þessa máls; og skiftum vér því þessu verki með oss svo,
að séra N. S. Thorláksson ferðaðist í þeim erindum um Ar-
gyle-bygð, hr. Albert Jónsson og hr. Árni Eggertsson um
I>ingvallanýlendu og VatnsdalsbygS, og séra Fr. Hallgríms-
son safnaSi í Winnipeg; en séra F. J. Bergmann fór vestur
til Alberta-safnaSar og um Foam Lake bygSina. Hefir
ekki áSur veriS talaS máli þessa málefnis á jafn-stóru svæSi
á einu ári, enda hefir árangurinn orSiS góSur, eins og meS-
fylgjandi fjárhagsskýrsla ber meS sér.
Alls höfum vér þá safnaS á þessu ári $969.25, auk $100
frá hr. IndriSa Reinholt, sem vér höfum afhent féhirSi
skólasjóSsins sem gjöf í þann sjóS. Frá Wesley College
höfum vér fengiS af skólagjaldi íslenzkra nemenda $301;
vexti af skólasjóSi höfum vér fengiS $255.83, en eftirstöSv-
ar frá fyrra ári hjá oss voru $142.55. Þetta er samtals
$1,668.63; erl útgjöldin á árinu liafa veriö $1.079.95; ó-
goldin tillög eru $52.50; svo nú er í sjóSi hjá oss til næsta
árs $536.18.
Kunnum vér öllum þeim, er hafa tekiö vel máli voru og
styrkt þetta fyrirtæki meö fjárframlögum, beztu þakkir vor-
ar, og látum um leiS í ljós þá von vora, aS þessar góöu und-
irtektir megi skoöa sem vott þess, aS almenningi safnaöa
vorra og öSrum íslenzkum mentavinum sé betur en áöur
fariö aS skiljast, hvílíkt stórmál skólamál vort er, og aS þær
feli þá líka í sér loforö um góSan og drengilegan stuSning
þess framvegis.
Sömuleiöis þökkum vér kennaranum fyrir þá miklu al-
úö, er hann hefir lagt viö starf sitt á þessu liöna ári, og
góöa samvinnu frá hans hendi.
MeS þvi aS oss er ekkert kunnugt enn um árangurinn
af starfi þeirrar nefndar. sem kosin var á siöasta kirkju-
þingi til þess aS íhuga framtíöarhag skólamálsins, leyfum
vér oss til bráSabirgöa aö ráSleggja kirkjuþinginu til aö
samt ykkja, aö kensla í íslenzkri tungu og bókmentum veröi
eins og aö undanförnu haldiö áfram viö Wesley College, og