Áramót - 01.03.1907, Blaðsíða 174
að minnast heiðingjatrúboðsins við einhverja guðsþjónustu
á langaföstu í söfnuSunum, þar sem því verSur komi® við,
og að þá veröi tekin samskot málinu til stuSnings.
2. AS skoraS sé á alla söfnuSina og öll safnaSafélög
(bandalög. kvenfélög o. s. frv.J, aS glæSa hjá sér áhuga
fyrir þessu rnáli, og aS styrkja þaS eftir megni.
3. AS hinn núverandi sjóSur og tillög, sem koma inn
á árinu, skuli féh'rðir geyma og ávaxta eins og aS undan-
förnu.
4. AS þriggja manna nefnd sé kosin til aS hafa þetta
mál til meSferðar til næsta kirkjuþings.
5. AS nefndinni sé falið að vera sér úti um trúboða
fyrir hönd kirkjufélagsins.
Á k'rkjuþingi í Winnipeg 21. Júní 1907.
Jón Bjarnason, K. K. Ólafsson, J. J. Bíldfell.
Var nefndarálitið samþykt í einu hljóSi.
t>á lagði Jón Bildfell fram svo hljóðandi álit nefnd-
ariunar í málinu um fastan þingstaS:
Vér, sem á síðasta kirkjuþingi vorum kosnir til aS
íhuga málið um fastan þingstað, höfum leitast viS aS at-
huga það mál eins vandlega og föng voru til, og leyfum oss
nú aö leggja fram álit vort.
1. Á síðasta kirkjuþingi var samþykt, „að kirkju-
þingiS sé fyrst urn sinn færanlegt eins og áSur, þó meS því
skilyrði, aS þaS sé tiltölulega oftar í Winnipeg en annars-
staSar“. í sambandi viS þetta viljum vér taka fram, aS
kirkjuþingiS getur naumast fyrirfram ákveSiS, hvar þaS
skuli vera, nema meS því aS brjóta þá reglu, sem þaS hefir
jafnan fylgt, aS þiggja jafnan eitt af þeim tilboSum, sem
l>ví kunna aS berast um verustaS fyrir næsta ár. Hitt
hefir kirkjuþinglS aldrei gjört, aS leggja þaS sem skyldu-
kvöS á nokkurn einstakan söfnuS, aS taka á móti kirkju-
þinginu þetta áriS eSa hitt. Enda væri þaS ósamkvæmt
þeirri vinnu-aSferS, sem kirkjufélagiS og söfnuðirnir jafn-
an fylgja. ■ Og hvaS söfnuSunum í Winnipeg viðvíkur, er