Áramót - 01.03.1907, Page 208
212
ur Dalmann, Tryggvi Inggjaldsson, J. S. Gillis, B. Walter-
son, Chr. Johnson, Friöjón Friðriksson, Hernit Christ-
opherson, Gísli Egilsson, Jóhann S. Gestsson og Magnús
Benjamínsson.
Voru tiliögúr nefndarinnar þvi samþyktar með 43 at-
kvæöum gegn 12. 7 þingmenn voru ekki viðstaddir.
Séra F. J. Bergmann skýrði frá því, að á þingið væri
kominn Rev dr. Stevvart frá Wesley College, og lagði til
að honum væri leyft að ávarpa þingið. Var það samþykt
Talaði því næst dr. Stewart nokkur orð um mentamál.
Þakkaði forseti honum komuna og ávarpið.
Séra N. S. Thorláksson lagði til, að 3. manna nefnd
yrði sett til þess, að benda á heppilegan mann til fjársöfn-
unar í þarfir skólamálsins, samkvæmt því er samþykt hafði
verið. Var það samþykt, og í nefndina kvaddir af forseta
þeir R. Marteinsson, G. Peterson og séra N. S. Thorláks-
son.
Séra N. S, Thorláksson lagði til, að skipuð væri 5
manna nefnd til þess að benda á menn í milliþinganefndir.
Var það samþykt, og í nefndina skipaðir þeir séra B. B.
Jónsson, Chr. Johnson, Gísli Egilsson, Bjarni Jones og
Sveinn Brynjólfsson.
Séra Björn B. Jónsson lagði til, að kennaraembættum
kirkjufélagsins væri haldið áfram um eitt ár, og nefndir
kosnar eins og áður til þess að annast embættin.
Séra R. Marteinsson gjörði þá breytingartillögu, að
þessi liður skólamálsins sé falinn 5 manna þing-nefndar;
var breytingartillagan samþykt. 1 nefndina voru skipaðir:
dr. B. J. Brandson, J. J. Vopni, Kl. Jónasson, Sigurður
Sigurðsson og J. J. Bíldfell.