Áramót - 01.03.1907, Side 183
i8 7
séra Friörik J. Bergmann ráöinn til J>ess aS hafa þaS verk
á hendi meS sömu kjörum og veriS hefir.
Winnipeg 19. Júní 1907.
FriSrik Hallgrímsson, N. S. Thorláksson,
Loftur Jörundsson, Albert Jónsson, Árni Eggertsson
Winnipeg, 10. Júní 1907.
Á liSnum vetri hafa veriS 30 íslenzkir nemendur alls
viS Wesley College. 1 fyrri hluta undirbúningsdeildar
fPart l) voru 11 þegar flest var. Eru nöfn þeirra þessi:
1. Anna Hannesson,
2. Ethel MiCdal,
3. Magnea G. Bergmann,
4 SigríSur A. Pétursson,
5. Gordon Pálsson,
6. GuSmundur AxfjörS,
7. Hallgrímur Jónsson,
8. Jóhannes Sveinsson,
9. Jón H. Bergmann,.
10. Ragnar S.- Bergmann,.
11. Sveinn E. Björnsson.
Þær Anna Hannesson og Ethel MiSdal lásu ekki ís-
lenzku, af því báSar höfSu lesiS frönsku áSur, sem þær
hefSu annars orSiS aS sleppa. Hinir 9 lásu allir íslenzku
og tóku viSunandi framförum. Sveinn Björnsson byrjaSi
nám viS skólann eftir nýár, en er sérlega vel aS sér i mál-
inu. SigríSur Pétursson var aS eins skamma stund viS
skólann eftir nvár, til þess aS búa sig undir sama bekk næsta
ár og fá ofur litla undirstöSu í málunum; hafSi hún einkum
áhuga á aS komast niSur i íslenzkri málfræSi og heldur
væntanlega þvi námi áfram á komanda vetri. Hini- voru
allir allan tímann viS skólann, en tveir þeirra gengu ekk'
undir próf i þetta sinn.
í þessum bekk var íslenzka kend þrjár klukkustundir
í viku. Var málmyndalýsing Wimmers kend eina klukku-
stund, lesiS hingaS og þangaS í Sýnisbók Boga MelsteS
aSra, og skriflegar æfingar hafSar um hönd þriSja timann.