Áramót - 01.03.1907, Side 67
71
opinberunar-atriSi, svo sem guödómur Jesú Krists og
annaS fl., hafi samt sem áður svo litla Þý,Singu, aS þaö
sé óþarfi aS leggja nokkra áherzlu á þaö, er hiS sama í
raun og veru og aS neita því, aö guö hafi opinberaö sig
á sérstakan hátt. ESa hví skyldi guS hafa opinberaS
þaö, sem engan varöar neitt um? Enda er þetta aö
veröa betur og betur viöurkent. Þeir, sem viS þaö
kannast, aö guö hafi talaö fyrir munn sinna spámanna og
fyrir soninn, kannast einnig flestir viö þaö, aS þvi fylgi
ábvrgS aö vanrækja þá opinberun á einn eöa annan bátt;
þaö geti ekki veriö sama, hvernig meö hana er fariö.
ÞaS er oft kvartaö yfir því, hvílíkt böl flokkaskift-
ingin innan kirkjunnar sé. Deildir Mótmælenda-kirkj-
unnar eru t. d. þvínær óteljandi. Ekki er því aö neita,
aS þetta er sorglegt, og ber aS mörgu leyti vott um
syndsamlega óbilgirni hjá þeim mönnum, sem fjalla urn
málefni guös. En aö ætla sér aö útskýra á þann hátt
alla flokkaskiftingu kirkjunnar er fásinna, og kemur
alveg í bága viö vitnisburS sögunnar. Lotningin fyrir
opinberun guSs hefir veriS mikil innan allra helztu
deilda Mótmælenda-kirkjunnar, og mismunandi stefnur
þeirra ber ekki aS rekja til annars en hreinskilins skoS-
anamunar um þaö, hvernig eigi aö skilja guös orö. Og
fastheldni viö þær stefnur álítum vér aö jafnaöarlega sé
sprottin af tilfinningu fyrir þeirri ábyrgö, sem því sé
samfara, aö vanrækja aS halda fram þeirri skoöun á
opinberun guSs. sem maSur álítur réttasta. ÓefaS
væri þaS óheilbrigt, aö vilja uppræta þessa ábyrgSar-
tilfinningu.
Þegar til þess er ráSiö, aS hver kirkjudeild fyrir sig
sleppi sérkenningum sínum til aS koma á samkomulagi,