Áramót - 01.03.1907, Side 104
io8
ÞjóS vorri lifandi kristindóm. Vér megum eigi eyöa
miklum tíma í aö þrátta um ólíkar skoSanir á einstökum
atriSum. Oss verSur ekkert ágengt meS því. Vér
skulum hafa Þá traustu trú, aS alt slíkt muni lagast, svo
framarlega þjóS vor fáist til aS snúa sér aS lifandi trú
á frelsara heimsins.
ÞaS hefir aldrei brugSist, aS lifandi kristindómur
hefir fengiS áheyrn þegar hann hefir veriS fluttur.
ÞjóS vor er öSrum þjóSum líklega ekkert ófúsari til aS
veita lifandi kristindómi áheyrn, hve nær sem hann er
fluttur. Erindrekunum er þá um aS kenna, ef ávinn-
ingnr verSur enginn. Dæmi Páls postula og starfsaS-
ferS þarf aS verSa fyrirmynd vor allra.
RétttrúnaSurinn er góSur. Hann er ein af hinum
göfugu hugsjónum mannsandans. ÞaS aS hafa rétta
trú en ekki ranga hlýtur ávalt aS vera áhugamál allra
þeirra, er einhverja trú hafa. En fyrst er aS hafa trú,
—trú, sem ekki er dauS og ímynduS trú, — trú, sem er
lifandi samband viS almáttugan og eilífan guS og er
örugt athvarf, þegar alt annaS brestur.
En trú og trúfræSi er sitt hvaS. Þrví fyrr sem vér
skiljum þaS þ’ví betur. Trúin er frá guSi; trúfræSin
frá mönnunum. Trúin er neistinn, er drottinn lætur
falla i mannshjartaS, þegar hann fær dregiS manninn
til sín. TrúfræSin er sú grein, er maSurinn gjörir sér
fyrir eSli þess guSs, sem hann trúir á, og skilningur
lians á þeim frelsisatburSum, sem fram hafa komiS í
mannkynssögunni. Trúin er þaS aS tileinka sér kær-
leika guSs, trúa honum fyrir sér, biSja hann og ákalla.
TtrúfræSin er skynsamleg skilgreining og heimspekileg
sundurliSan þeirrar hugmynöar, sem trúaSur maSur