Áramót - 01.03.1907, Side 186
í tðrum bekk College-deildarinnar vcru tveir íslenzkir
nemendur:
1. María Kelly,
2. Jón H. Christoph;rson.
Jón hefir aldrei tekiö neinn þátt í íslenzku-náminu í skól-
anum. En María Kelly las Samundar Eddu alla eftir út-
gáfu dr. Finns Jónssonar, nema Hamöismál og Sólarljóð,
sem tíminn entist ekki til að yfirfara. Auk þess samdi hún
ritgjörðir öSru hvoru, annaS hvort út a'f efni EcldukvæS-
anna, eSa um önnur efni. Kenslustundir voru 3 í þessum
bekk í hverri viku, og var þeirn öllum variS til lesturs, sem
ekki veitti af til aS geta yfirfariS svo mikiS mál. Skrif-
legar æfingar allar voru gjörSar utan skóla og aS eins lít-
illi stund variS af kenslutímanum til aS yfirfara þær leiS-
réttingar, sem gjörSar höfSu veriS. Meir en mánuður var
iiSinn framan af skólaárinu, þegar hún gat byrjaS, og varS
námiS þess vegna erfiSara. En hún lagSi alúS sérlega
mikla viS íslenzkuna, sem var henni erfiSari vegna þess,
aS hún las hana ekki í undirhúningsdeildinni. Samt sem
áður leysti hún próf mjög sómasamlega af hendi og öSlaS-
ist þau verSlaun, sem háskólinn veitir fyrir íslenzku í þess-
um bekk, aS upphæS 20 doll.
Þegar eg var á ferö síSastliSiS sumar vestur í Alberta
aS safna fé í skólasjóS, lofaSi Stephan G. Stephanson,
skáldiS, fimm dollurum handa þeim, sem íslenzkunni sýndi
mestan sóma viS háskólann þetta ár. Svo gjörSi hann enn
betur og sendi 10 doll. í þessu skyni, meS bendingu um, aS
líklega væri bezt, aS fyrir þessa upphæS væri keyptar góS-
ar bækur. Var mér faliS á skólanefndarfundi í vetur aS á-
kveSa, hvaSa bækur væri keyptar fyrir þessa upphæS, og
ráSa, hverjum þær skyldi gefnar aS verölaunum. Bækurn-
ar, sem eg valdi, voru þessar: Gullöld íslendinga, íslenzkt
þjóSerni, LjóSmæli séra Matth. Jockumssonar í 5 bindum,
Bókmentasaga Finns Jónssonar og Hafblik eftir Einar
Benediktsson. Allar voru bækur þessar í laglegu bandi og
hverjum manni hin mesta sæmdargjöf. í samráSi viS