Áramót - 01.03.1907, Síða 188
192
að óklcyft má heita einum manni ár eftir ár og má'inu
sjálfu ávinningur, að það sé flutt fyrir almenningi af fleir-
um en einum. Mér var faliö að ferðast til Foam Lake og
Alberta í þeim erindum. í báSum stöSum var mér vel tek-
iS. En í Foam Lake-bygSunum er enn alt í byrjan og
hagur manna þess vegna fremur þröngur eins og vera vill
á frumbýlingsárum, svo þeir voru ekki sérlega margir, sem
eg fór til. En elztu bændurnir gáfu mér nokkura úrlausn
og FriSrik Vatnsdal, kaupmaSur í Wadena, og Tómas Páls-
son sýndu mér báSir einstaka velvild og greiSvikni. í Al-
berta var mér tekiS báSum höndum, enda studdi presturinn
þar, séra Pélur Hjálmsson, mál mitt meS ráSi og dáS, svo
þaS hefir enginn prestur betur gjört. Má nærri geta, aS
hýrnaSi yfir mér, þegar fyrsti maSurinn, sem eg stundi upp
erindi mínu viS, IndriSi Reinholt í Red Deer, sagSist skyldi
senda ico doll., þegar fram á haustið kæmi. Var það höfS-
inglega mælt og þeir peningar borgaðir í sameiginlegan
skólasjóS kirkjufélags'ns. En fólkiS er alt sérlega félags-
lynt og fúst aS styðja hvert gott málefni. ÞaS sýndi í
verkinu í þetta skifti, aS þaS hafSi betur skiliS hugmynd-
ina um nauSsyn á viöhaldi íslenzkrar tungu og þjóðemis
líér í landi, en margir, sem nær búa aðal-stöSvum íslend-
inga. Árangurinn af þessari ferð minni kemur fram í
skýrslu skólanefndarinnar, sem ber meS sér, hvaS miklu fé
hef'r veriS safnaS þetta liðna ár.
VirSingarfylst,
F. J. Bergmann.
JafnaSarreikningur Canada-deildar skólasjóðs Hins
ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi 1906—7:
InnkomiS:
1. Júlí 1906. Peningar i sjcSi .. $ 192 55
19. Júní 1907:
Innkal'að í peningunt af sam-
skota-loforSum frá 1. Júlí 1906
til þessa dags fsjá meSf.
listaj........................... 1016 75