Áramót - 01.03.1907, Side 227
23 Í
Martha Högnason, endurk.; varaforseti Ásgeir Fjeldsteö;
varaskrifari María Finarsson; varaféhirðir séra Björn B.
Jónsson.
Tekin var til umræöu önnur tillaga í skýrslu forseta.
Eftir nokkr r umræöur var máli því vísað til þriggja
manna nefnlar. í nefndina voru skipaöir: séra N. Stgr.
Thorlákssori, séra R. Marteinsson og Siguröur Pétursson.
Fundi frestað til klukkan átta um kvöldið.
ANNAR FUNDUR—kl. 8 e. h. sama dag.
Sungin voru tvö vers af sálminum nr. 371 í sálma-
bókinni og séra Björn B. Jónsson flutti bæn.
Nefndin, sem sett var á fyrra fundinum, til að íhuga
þingtíma bandalaganna, fram svo hljóðandi álit:
Nefndin, sem kosin var til að íhuga þingtíma banda-
lagsins, leyfir sér hér með að ráða til, að næsta banda-
lagsþing verði haldið í sambandi við samkomu þá, sem
fyrirh' guð er á næsta sumri af söngfélagi því, sem séra
Hans B. Thorgrímsen veitir forstöðu, og að þriggja manna
nefnd, sem kosin sé af bandalagsþinginu, sé falið að
semja við forstöðumann söngfélagsins um þetta. En æski-
legast teljum vér, að hvorttveggja þetta sé að einhverju
leyti i sambandi við næsta kirkjuþing. Og ekki ráðum vér
til að þetta sé gjört bindandi fyrir framtíðina, heldur að
eins til reynslu á næsta sumri.
Winnipeg, 22. Júní 1907.
R. Marteinsson, N. S. Thorláksson,
Sig. H. Pétursson.
Var nefndarálitið samþykt og þeir J. B. Jóhannesson,
Kr. Vopnfjörð og Björn Benson kosnir til að hafa málið
með höndum.
P>á war tekinn til umtals fyrsti liðurinn í skýrslu for-
seta, unn bréfaviðskifti bandalaganna. Séra Fr. Hallgríms-
son lagði til að hætt sé við bréfaviðskiftin en í stað þeirra
*é stpínaJS Jítið bandalagsblað.