Áramót - 01.03.1907, Síða 44
48
,,KirkjublaSi8“ hélt áfram aö koma út, ávallt meS
sama ritstjóra, til ársloka 1897. Og allt fram að þeim
tíma var skilnaSarmáliS þar annaS veifiS rœtt af ýms-
um, nálega eingöngu þó af prestum, bæöi meS og móti,
en tiltölulega litiS af ritstjóranum sjálfum. í Júní 1894
er ritstjórnargrein i „KirkjublaSinu'* um undirtektirnar,
og er þar bent á eina þrjá af próföstum landsins, þá séra
Pál Ólafsson, séra Sófonías Halldórsson og séra Árna
Jónsson, er hver um sig hafi látiö það hiklaust uppi, aö
þeir sé hlynntir slíkri gagngjörri breyting á ástandi is-
lenzku kirkjunnar, auk þeirra tveggja, séra SigurSar
Gunnarssonar og séra Jóns Jónssonar ýaS StafafelliJ,
er áriS áSr höfSu lýst yfir því á alþingi, aS þeir væn
meS skilnaöinum. En af mörgum fleiri ónafngreindum
veit ritstjórinn, sem hafi látiö til sin heyra eitthvaö í
sömu átt. Og seinna komu í „KirkjublaSinu“ greinar
meS skilnaSarhugmymdinni frá séra Jóhannesi Lynge
Jóhannessyni.
Hinn lang-fremsti talsmaör skilnaSarins var þó séra
Lárus Halldórsson, sem eins og alkunnugt er um mörg
ár haföi þá ÞjónaS sjálfstæSum söfnuöi einum á Austr-
landi (í ReySarfirSi), og af alefli í drottins nafni barizt
fyrir fríkirkju-hugmyndinni. ÁSr en hann tók söfnuS
þann aS sér haföi bann samvizku sinnar vegna séö sig
til þess neyddan aö leggja niSr prestsembætti í þjóö-
kirlcjunni, enda þótt ekkert í hinni lútersku trúarjátning
væri honum i vegi. Aö sjálfscgöu notaöi hann þaö
tœkifœri, sem honum eins og öörum bauSst í „Kirkju-
blaSinu", til þess þar aS sýna, aS þaS væri lífsnauösyn
fyrir kirkjuna á íslandi, aS hún væri leyst úr fjötrum
hinnar veraldlegu stjórnar og henni í því tilliti veitt full-