Áramót - 01.03.1907, Síða 145
149
Góðr guð veiti oss vísdóm og styrk til þess að komast
meS sigri og sóma út úr þessari hættu og sérhverri annarri
í Jesú nafni.
Jón Bjarnason.
Þá las skrifari, séra Friðrik Hallgrimsson, upp árs-
skýrslu sína svo hljóðandi:
Til kirkjuþingsins 1907.
Á þessu ári hefi eg fengiS skýrslur frá öllum söfnuðum
kirkjufélags'ns, og þakka eg skrifurum safnaðanna fyrir
góða samvinnu í því efni.
Eins og yfirlit það, er eg legg hér meö, ber með sér,
eru söfmtðir kirkjufélags vors nú 39 aö tölu, eSa einttm
fleiri en þeir voru, þegar síSasta kirkjuþing kom saman; er
þaS Kristnes-söfnuSur t Saskatchewan-fylki, sem viS hefir
bæzt.
Tala fólksins, sem þessum söfnttSum tilheyrir, er nú
7,036, eða 96 fle'ra en í síSustu ársskýrslu; en þá vantaSi
skýrslu frá FurudalssöfnuSi, svo aS fjölgunin á árinu verS-
ur í raun og veru ekki nema 55—60 manns.
Tala altarisgesta er aftur á móti lítiS eitt lægri en á
síSastliSnu ári; eru þaS 10, sem munar. En þaS er aS
líkindum því aS kenna, aS sumsstaSar fórust venjulegar
liaust-altarisgöngur fyrir vegna óhagstæörar veSráttu.
Samt er tala altarisgesta ekki nema tæplega 49% af fermdu
fólki safnaSanna ; og þegar þess er gætt.að sumt fólk neytir
sakramentisins oftar en einu sinni á ári, og líka hins, aS
meS altarisgestum er í skýrslum safnaðanna talið eitthvaS
af fólki. sem ekki heyrir til neinum söfnuSi, þá er þaS auS-
sætt, aS meira en helm'ngur fermdra meSlima safnaSanna
hefir alls ekki gengiS til altaris á síðastliSnu ári, og er þaS
alvarlegt unihugsunarefni fyrir oss. Vil eg því láta i ljós
þá ósk, aS þetta mál verSi tekiS til umræðu á þessu þingi.
Kirkjueignir hafa á síSastliðnu ári aukist um $5,652,