Áramót - 01.03.1907, Page 81
85
svo fullorönir eða niannkyniS orðiS svo þroskað, að ekki
megi lengur binda hugann við það, sem áður var talið
rétt, — að þá er það ekki ástæða frá skynseminni, held-
ur afl til þess að vekja hégórtiagirnd manna. Því að
ekki er nein staðhæfing vantrúarinnar sannleikur að
eins fyrir þá sök, að hún er andstæð því, sem barnið
trúði. eða þvi, sem úíóses taldi rétt vera.
Að sumu leyti er líka vantrúin æfinlega ný. Hún
er ekki bundin við neitt, er í sífeldri breyting. Hún er
ekki i neinu ósamræmi við sjálfa sig, þótt hún segi það
ósannindi dag. sem hún taldi sannleik í gær. Auðvitað
þrjóta oft nýjar hugsanir í forðabúri bennar, en ætíð
liggja fyrir nægtir af því, sem áður hefir verið hugsað,
og er þá feginsamlega gripið til þess, — hinu andlega
fatasniði lítið eitt breytt eftir því, sem við á í það skift-
ið, cg í svipinn verður þetta hið nýjasta af öllu því, sem
nýtt er. En hið nýja hefir ætíð eitthvað það við sig,
sem heillar huga fjölda fólks. Það þarf ekki að vera
meiri sannleikur í nýju húgmyndinni en hinni, sem áð-
ur hefir verið talin rétt, til þess hún fái áhangendur.
Það eitt, að hún er ný, opnar henni veg að áheyrn ein-
hverra. Það er óneitanlega eitthvað töfrandi og tryll-
andi að synda ætíð i straumi nýjustu hugsana, eins og
kvenfólk sumt, sem ætið eltir nvjustu tízku i klæða-
burði.
Hiklaust skal viö það kannast. aö engin hugsun er
rétt af þeirri einti ástæðu. að hún er gömul. Eins skal
1 ví játað, að íhaldsemin er heillandi afl fyrir suma
menn, og ýmsir fylgja gömlurn hugsunum fyrir það
töfra-afl, sent íhaldsemin sjálf geymir í sér. En þetta
er sagt til þess að sýna, aö skvnsemi ntanna er svo varið,