Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 11
mjólkurmarkaðinum. Þeir sem áttu heima lengra frá gerðu smjör, og í besta falli osta, úr sinni mjólk. Samþykkt voru afurðasölulög á Alþingi 1934. í þeirri lög- gjöf voru ákvæði um verðskráningu kjöts og mjólkurvara á innlendum markaði og meðal annars heimild til að leggja verðjöfnunargjald á dilkakjöt innanlands til að bæta upp verð á útfluttu kjöti, yrði það lægra en innanlandsverð. Þessi lög- gjöf varð landbúnaðinum í heild hin þarfasta og þar með sauðfjárbúskapnum. Efnahagur bænda tók að rétta sig af eftir ágjöf kreppunnar og ýmsar framfarir jukust, einkum jarð- ræktin. Stofnun Búnaðarbankans með sinn ræktunarsjóð, síð- an Stofnlánadeild landbúnaðarins, átti drjúgan þátt í fram- förunum með því að beina fjármagni, þótt i smáum stíl væri, til framkvæmda í sveitum. 1 kreppunni var reynt að auka fjölbreytni í landbúnaði og vera ekki eins háður kjötframleiðslunni. Var það gert með því að flytja inn Karakúlfé frá Þýskalandi, en ári áður var flutt inn Border Leicesterfé frá Skotlandi til sláturfjárbóta fyrir breska markaðinn. Ekki hlaust tjón af skoska fénu, eftir því sem almennt er álitið, en líklegt er að kregða, sem þekkt er í Þingeyjarsýslu, hafi borist með því, og ef til vill hefur teg- undum snýkjuorma fjölgað líka. En með Karakúlfénu fluttust 3 eða fleiri fjárpestir, sem reyndust mesta áfall landbúnaðar- ins á þessari öld. Eftir nokkurra ára baráttu við að stöðva úrbreiðslu. pesta þessara var tveim þeirra útrýmt með fjár- skiptum á tímabilinu 1944-1954 og bóluefni tókst að fram- leiða gegn hinni þriðju. Heimsstyrjöldin. Þótt undarlegt megi virðast varð heimsstyrjöldin áfall fyrir íslenska sauðfjárrækt og landbúnaðinn í heild. 'Bændur, ekki síst unga fólkið i sveitum, sótti til kaupstaðanna ýmist í vinnu við sjávarútveginn eða hjá hernum. Ekki var frá miklu að hverfa, fáu og sjúku fé, og engir möguleikar til að vinna að umbótum að marki, og það sem verst var, að ekki fékkst teljandi verðhækkun á útfluttum búvörum, þrátt fyrir hækk- un launa og almennar verðhækkanir innanlands. Ástæðan til 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.