Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Page 17

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Page 17
litlu ullarmagni, en skipti svo um eigendur fyrir nokkru síðan, jók framleiðsluna og þurfti á auknu ullarmagni að halda, bæði innlendu og erlendu. Fékk það sér umboðsmenn víða um land til að bjóða bændum að kaupa af þeim ullina. Mörg kaupfélögin höfðu oft greitt síðasta hluta ullarverðsins seint. Margir bændur féllu fyrir gylliboðum Álafoss, þótt ég hafi ekki heyrt um að það fyrirtæki borgaði í raun hærra verð en kaupfélögin þegar öll kurl væru komin til grafar, fremur hið gagnstæða. Ekki hef ég orðið þess var að nokkurt kaupfélag eða Búvörudeild SÍS hafi svo mikið sem hreyft litla fingur til þess að benda viðskiptavinum sínum á, að það væri eðlilegra að þeir leggðu ullina inn í sinn viðskiptareikning, af því að ullarþvottastöðvar SÍS hefðu aðstöðu til að þvo alla ull félagsmanna og gæti svo selt Álafossi þá flokka, sem það fyrirtæki vildi kaupa. Til að glæða viðskiptin hefði mátt reyna að greiða áætlunarverð ullarinnar við móttöku til þess að Álafoss hefði ekki það forskot. Aðeins eitt kaupfélag hef ég heyrt um sem hefur reynt slíkt nú í ár. Flestum finnst það líklega of erfitt. Árið 1979 veittu SÍS-kaupfélögin móttöku aðeins 54,1% af ullarframleiðslunni, 1980 45,1% og 1981 47,7%. Sömu ár veitti Álafoss móttöku 43,4%, 52,6% og 49,6%. Haldi svona áfram til næstu aldamóta litur út fyrir að öll ull verði komin til Álafoss. Það er tímabært að bændur geri annað tveggja, veki starfsmenn sína, kaupfélagsstjórana, og hvetji þá til dáða og bendi stéttarbræðrum, bændunum, eig- endum kaupfélaganna á að eðlilegra sé, að þeir skipti við eigin samvinnufélög heldur en einhverja aðila, sem eru þeim óvið- komandi, eða þá myndi framleiðendasamvinnufélög um ull- armóttöku og sýni svart á hvítu, að ull sé einhvers virði, hvort sem hún er seld til innlendra verksmiðja eða úr landi. Ullar- reikningur kaupfélaganna mun varla sýna betri útkomu þótt ullarþvottastöðin á Akureyri hafi verið lögð niður og skotist sé með norðlensku ullina suður í Hveragerði til að skola úr henni og svo norður með hana aftur. Því miður virðast litlar líkur á því að afkoma sauðfjár- bænda batni þótt þeir leggi sig fram um að rækta skjallhvítt fé, úr því nær ekkert verð fæst fyrir ull og gærur, þótt sjálfsagt 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.