Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 32
hátt yfir sjó. Mikillar aðgátar er þörf, því að fari slíkt land í örtröð geta áhrifin orðið býsna langvarandi. Áburðardreif- ingu á afrétti í 400-600 metra hæð tel ég ekki álitlegan kost. Eftir því sem ég kemst næst nýta hross um fjórðung afrétta- beitarinnar á Norðurlandi vestra, mismunandi eftir afréttum, en alls staðar munar töluvert um þau. Á landlitlum jörðum veldur hrossabeit einnig vanda í heimalöndum, og lausa- ganga, ekki síst að vetrinum, er víða til ama. Það er eðlilegt, að bændur sem nýta fullnýtta eða ofsetna afrétti velti því fyrir sér, hversu mikið fallþungi dilka mundi aukast ef dregið væri úr beitarálagi sem næmi hrossabeitinni. Vegna skorts á traustum upplýsingum er örðugt að leggja tölulegt mat á slíkt, en ég tel, að í flestum tilvikum geri bændur í þessum sveitum sér skaða með því að reka hross í afrétti, ekki síst vegna hins kalda árferðis. Afkoma fjárbú- skaparins er sums staðar í veði. Fjárlausir bændur, svo og þeir sem hafa meirihluta tekna sinna af öðru en landbúnaði, verða að viðurkenna þá staðreynd, að afkoma sveitafólks og viðhald dreifbýlis byggist margfalt meira á sauðfjárbúskap en hrossaeign. Raunar eru flestir stóðbændur einnig sauðfjár- bændur. Að eiga mörg hross, án tillits til gæða og arðs, virðist því miður eins konar stöðutákn í hugum margra. Hver er arðsemin? I opinberum skýrslum er verðmæti hrossaafurða talið nema tæplega 2% af heildarverðmæti landbúnaðarafurða. Senni- lega er hlutdeild hrossa meiri í raun, en samt er ljóst að arður af hinum stóra hrossastofni landsmanna er ekki mikill. Enn alvarlegra er þó til þess að hugsa, að heildarafurðir af hrossum ár hvert virðast ekki hafa aukist þrátt fyrir verulega fjölgun síðan um 1970. Er furða þótt hrossabændur og aðrir hesta- menn séu stundum gagnrýndir fyrir að safna að sér arðlitlum hrossum? Reiðhross eru mörgum til gagns og ánægju, slíkt ber að virða, en yndi hefur fólk líka af umgengni við annað búfé, og það hlýtur að vera eðlilegt að gerðar séu meiri kröfur til arðsemi hrossa en nú tíðkast. Til hrossaræktarinnar renna veruleg fjárframlög vegna kynbótastarfs, leiðbeiningaþjón- 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.