Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 39
Séu stóðhross rekin í afrétti tel ég hagkvæmast að takmarka þann upprekstur við folaldsmerar og tryppi í reiðhestafram- leiðslu, þannig að beitin nýtist sem best til mjólkurmyndunar og vaxtar. Sú hugmynd, sem fram kom á 34. ársþingi Lands- sambands hestamannafélaga haustið 1983, að leyfa aðeins upprekstur ættbókarfærðra hryssa í afrétti, er mjög athyglis- verð. Þetta ættu stjórnir upprekstrarfélaga á Norðurlandi að hugleiða í alvöru. Það er tvimælalaust sóun á viðkvæmum og í senn næringarríkum afréttargróðri að nýta hann fyrir full- vaxin geldhross, að mínum dómi ætti það alls ekki að við- gangast. Lokaorð. Á svipaðan hátt og sauðfé hefur verið fækkað á undanförnum árum þarf að hefjast handa við markvissa fækkun í hrossa- stofninum, grisja á næstu árum úr gölluð eða léleg hross og draga stórlega úr ásetningi folalda. Folaldakjöt selst allavega mun betur en kjöt af fullorðnu, sem verður að leita markaða fyrir erlendis með öllum tiltækum ráðum. Fækkun mundi á engan hátt draga úr möguleikum fólks til að eiga reiðhesta og slík þróun yrði lyftistöng fyrir hrossaræktina í landinu. Við- horf til þessara mála eru að breytast, ekki síst meðal þeirra sem stunda hestamennsku og hrossarækt af áhuga og alúð (11 & 12). í lokin tel ég vel við eiga að vitna í orð hestamanns, Kára Arnórssonar, í forystugrein í Eiðfaxa vorið 1983 (13), þar sem fjallað er um ræktunarmálin, en þar segir m.a.: „Hið stranga úrval sem átt hefur sér stað með graðhestana hefur borið árangur. Það dylst engum. En ströngu vali þarf einnig að beita þar sem hryssurnar eiga í hlut. Það er allt of mikið um það, að lélegum hryssum sé haldið. Þeim á að farga. Á þann hátt eigum við að fækka í hrossastofninum sem þegar er of stór. Á þann hátt myndum við ná betri árangri í kynbótum eins og málin standa hjá okkur í dag. Þetta myndi leiða af sér verðmætari hross, betri afurðir.“ Auk þess að leggja áherslu á grisjun hryssanna hvetur Kári til hófs í ásetningi á merfol- 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.