Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 43
hrepps í A.-Hún. taldi sig reiðubúið til samstarfs svo og Bún- aðarfélag Skriðuhrepps í Eyjafirði. Of langt mál væri að telja upp þá möguleika, sem til greina komu, né þá aðila sem stuðnings var leitað hjá, eða viðbrögð þeirra, að vísu ávallt veik og smá. Af sögulegum ástæðum er þó ómögulegt annað en að vitna i dapurlegasta svarið, en það mun hafa fæðst hjá Landnáminu og hljóðaði orðrétt þannig: „Landnámsstjórn telur að færanlegar heykögglaverksmiðjur falli ekki undir þá uppbyggingu á heykögglunarverksmiðjum, sem unnið er að skv. lögum nr. 45 frá 1971 og erindinu því synjað.“ Ekki man ég hvort ýmsar glósur og gamansögur um þetta „ævintýri“ voru þá komnar svo á kreik að þær öftruðu mönnum frá samstarfi í málinu. Svo mikið er víst að ýmislegt var haft í flimtingum, sem þá var spaugilegt, eins og það, að nú ætti að breyta ruddanum í kjarnfóður og samstæða sú er mest var um rætt var kölluð „járnbrautin hans Gísla“ og svo mætti lengi telja. Nú, mörgum árum síðar, minnist ég orða Gísla þegar sýnt var að af þessu gat ekki orðið þá fyrir áhugaleysi og bábyljur af ýmsu tagi, en hann sagði þá: „Við erum tíu árum á undan tímanum.“ Má nú telja það orð að sönnu, enda eru menn hættir að gera grín að þessu nú. Hinsvegar bólar lítið á áhuga opinberra aðila eða félagssamtaka bænda á landsvísu, hvað þá frumkvæði þeirra í þessu máli, þrátt fyrir verulegan þrýsting og dugnað manna eins og t.d. Stefáns Þórðarsonar í Teigi, en hann fékk snemma áhuga á þessari tækni, eða um líkt leyti og við Gísli og Ingimundur í Heklu fórum út 1974 og áður er minnst á. Stuttu síðar keypti Búnaðarsamband Eyjafjarðar, fyrir til- stilli Stefáns, lítinn heykögglara frá Lister verksmiðjunum í Englandi og SlS-malara frá sama fyrirtæki. Síðar keypti Búnaðarfélag Hrafnagilshrepps þessi tæki í því augnamiði að koma þeim í gagnið. Þá gerist það að árið 1980 kaupir Stefán tæki þessi af hreppsfélaginu og hefst handa í alvöru að koma köggluninni af stað. Fyrst vann hann með þessum tækjum, en síðar fékk 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.