Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 45

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 45
Ótalmörg atriði fleiri má telja upp sem Stefán hefur unnið að í að þróa þessa tækni. Hygg ég að flestir sem með þessu haía fylgst séu sammála um að Stefán hafi náð undraverðum árangri. Þetta er því meira afrek þegar haft er í huga hve tæki þau, sem Stefán réð við að aíla sér sitt úr hvorri áttinni eru að ýmsu leyti ósamstæð og aðstöðu til smíðanna í mörgu ábóta- vant, auk þess sem annar búrekstur bætist við, þótt hann njóti dugmikillar hjálpar annarra í fjölskyldunni við hann. Hér hefur verið stikklað á mjög stóru í sögu heykögglunar. Reynsla bænda af þessari framleiðslu og framtíðarhorfur eru þó það sem máli skiptir og verður niðurlag greinarinnar í samræmi við það. Reynsla bœnda. Frá því að kögglun hófst fyrir alvöru með hinni færanlegu samstæðu Stefáns um áramótin 1981-82 hafa margir bændur reynt þessa framleiðslu. Mun láta nærri að köggluð hafi verið um 13-1400 tonn hjá nálægt 40 aðilum og í þrem sýslum fyrir utan starfsemi Húnafóðurs í Húnavatssýslum, auk þess sem þetta hefur lítillega verið reynt á Suðurlandi. Fóðurvörudeild KEA/KSÞ er stærst þessara aðila, en Stefán hefur útbúið svokallaða „Heimaköggla“ fyrir það fyrirtæki. Samsetning þessarar blöndu er 50% heymjöl (lágmarksgæði), 8% kjöt- beinamjöl, 7% fiskimjöl, 34% maísgrits og 1% fóðursalt. Munu um 400 tonn af þessari blöndu hafa verið framleidd árið 1983. Tvær kannanir hafa verið gerðar meðal bænda á hey- kögglun með þessum hætti og hvernig fóðrið hefur reynst. Auk þess var átgeta á kögglum og sama heyi lítillega borin saman í tilraunum á Möðruvöllum vorið 1982. Hér verður ekki gerð nein heildarúttekt á niðurstöðum þar að lútandi. Almennt má segja að reynsla bænda hafi verið góð og því betri sem þeir hafa reynt heyköggla lengur. Eitt atriði er ástæða til að nefna, sem sérgreind áhrif hey- kögglafóðurs — sumpart með íblöndun: Það hefur reynst bæta heilsufar gripa og þá ekki síst kúa um burð (lystarleysi, súrdoði). Yfirleitt étast heykögglar svipað og kjarnfóður og graskögglar. Fer það að sjálfsögðu eftir ýmsu, svo sem gæðum 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.